Fótbolti

Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni

Sara og Þóra fagna með landsliðinu.
Sara og Þóra fagna með landsliðinu.
Íslendingaliðið LdB Malmö er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 sigur á Verona á Ítalíu í kvöld.

Malmö vann heimaleikinn 1-0 og rimmuna þar með 3-0 samanlagt.

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö í kvöld á 13. mínútu.

Þóra B. Helgadóttir stóð í marki Malmö sem fyrr.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×