Benzema vill vera áfram hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2011 19:00 Karim Benzema fær hér góð skilaboð frá Jose Mourinho. Mynd/AP Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Benzema er enn bara 23 ára gamall og hann er með samning við Real Madrid til ársins 2015. Benzema náði skora 26 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gagnrýnt hann fyrir metnaðarleysi í upphafi tímabilsins. Benzema fékk að heilmikið að spila eftir að Gonzalo Higuain meiddist og nýtt sér það vel. „Það eru allir að tala um að Mourinho hafi ekki trú á mér og að hann vilji selja mig. En ef þið skoðið bara leikjafjöldann hjá mér á þessu tímabili (48 leikir) þá er ekki hægt að sjá annað en að hann hafi trú á mér. Annars hefði ég væntanlega ekki spilað svona mikið," sagði Karim Benzema í viðtali við spænska blaðið Marca. „Mourinho krefst mikils af mér en hann hefur hjálpað mér að bæta minn leik. Hann elskar að vinna og það geri ég líka. Hann er búinn að gera mig að sigurvegara bæði sem fótboltmann og sem persónu," sagði Benzema. „Mér líður mjög vel í Madrid og finn mig vel í þessu liði. Ég elska stuðningsmennina, fólkið og leikvanginn. Ég mun vera hér í mörg ár til viðbótar," sagði Benzema. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Benzema er enn bara 23 ára gamall og hann er með samning við Real Madrid til ársins 2015. Benzema náði skora 26 mörk í öllum keppnum á þessu tímabili þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gagnrýnt hann fyrir metnaðarleysi í upphafi tímabilsins. Benzema fékk að heilmikið að spila eftir að Gonzalo Higuain meiddist og nýtt sér það vel. „Það eru allir að tala um að Mourinho hafi ekki trú á mér og að hann vilji selja mig. En ef þið skoðið bara leikjafjöldann hjá mér á þessu tímabili (48 leikir) þá er ekki hægt að sjá annað en að hann hafi trú á mér. Annars hefði ég væntanlega ekki spilað svona mikið," sagði Karim Benzema í viðtali við spænska blaðið Marca. „Mourinho krefst mikils af mér en hann hefur hjálpað mér að bæta minn leik. Hann elskar að vinna og það geri ég líka. Hann er búinn að gera mig að sigurvegara bæði sem fótboltmann og sem persónu," sagði Benzema. „Mér líður mjög vel í Madrid og finn mig vel í þessu liði. Ég elska stuðningsmennina, fólkið og leikvanginn. Ég mun vera hér í mörg ár til viðbótar," sagði Benzema.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira