Kallar eftir afsögn sýslumannsins á Selfossi 28. júní 2011 20:31 Illugi Jökulsson. Mynd/Anton Brink Fulltrúi í stjórnlagaráði segir að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sé ekki fær um að vernda fólk og eigi því að segja af sér þegar í stað. Ólafur Helgi ákvað að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem nauðgaði stjúdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki er maðurinn talinn hafa misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki, en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Maðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands síðastliðinn laugardag úrskurðaður í gæsluvarðhald í einn mánuð á grundvelli almannahagsmuna, að kröfu setts ríkissaksóknara. Fyrst var greint frá málinu í Fréttablaðinu í dag. Rætt var við Ólaf Helga í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Þar sagði hann meðal annars að hver maður væri saklaus þar til sekt hans væri sönnuð. Það hafi verið mat hans ekki væri þörf að óska eftir að maðurinn sætti gæsluvarðhaldi. Þetta hefur Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnt. Það sama gerir Illugi Jökulsson, fulltrúi í stjórnlagaráði. „Hver maður er saklaus þar til sekt hans er sönnuð,“ segir Illugi í pistli á Eyjunni. „Þetta er góð, gild og nauðsynleg regla sem hafa verður í heiðri í sérhverju réttarríki. En að sýslumaðurinn á Selfossi telji fram þessa reglu til að réttlæta þá ákvörðun sína að láta ganga lausan barnanauðgara í Vestmannaeyjum, það er svívirða.“ Illugi segir Ólaf Helga bersýnilega úti að aka. „Og er þá mjög vægt að orði komist. Hann á að segja þegar í stað af sér. Hann er greinilega ekki fær um að vernda fólk.“ Tengdar fréttir Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00 Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Fulltrúi í stjórnlagaráði segir að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sé ekki fær um að vernda fólk og eigi því að segja af sér þegar í stað. Ólafur Helgi ákvað að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir karlmanni á fimmtugsaldri sem nauðgaði stjúdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki er maðurinn talinn hafa misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki, en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Maðurinn var í Héraðsdómi Suðurlands síðastliðinn laugardag úrskurðaður í gæsluvarðhald í einn mánuð á grundvelli almannahagsmuna, að kröfu setts ríkissaksóknara. Fyrst var greint frá málinu í Fréttablaðinu í dag. Rætt var við Ólaf Helga í fréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Þar sagði hann meðal annars að hver maður væri saklaus þar til sekt hans væri sönnuð. Það hafi verið mat hans ekki væri þörf að óska eftir að maðurinn sætti gæsluvarðhaldi. Þetta hefur Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisafbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnt. Það sama gerir Illugi Jökulsson, fulltrúi í stjórnlagaráði. „Hver maður er saklaus þar til sekt hans er sönnuð,“ segir Illugi í pistli á Eyjunni. „Þetta er góð, gild og nauðsynleg regla sem hafa verður í heiðri í sérhverju réttarríki. En að sýslumaðurinn á Selfossi telji fram þessa reglu til að réttlæta þá ákvörðun sína að láta ganga lausan barnanauðgara í Vestmannaeyjum, það er svívirða.“ Illugi segir Ólaf Helga bersýnilega úti að aka. „Og er þá mjög vægt að orði komist. Hann á að segja þegar í stað af sér. Hann er greinilega ekki fær um að vernda fólk.“
Tengdar fréttir Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00 Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Níddist á telpu og myndaði athæfið Karlmaður á fimmtugsaldri, búsettur í Vestmannaeyjum, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rökstudds gruns að hann hafði níðst kynferðislega á stúlkubarni svo mánuðum skipti. 28. júní 2011 07:00
Sýslumaður átti að krefjast gæsluvarðhalds yfir stjúpföðurnum Björgvin Björgvinsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, gagnrýnir Ólaf Helga Kjartansson, sýslumann á Selfossi, og segir að eðlilegt hefði verið að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem talinn er hafa nauðgað stjúpdóttur sinni í Vestmannaeyjum síðari hluta árs 2009 og fyrri hluta ársins 2010. Að auki eru grunur um að maðurinn hafi misnotað tvær aðrar stúlkur á sama reki en grófustu brotin tók hann upp á myndband. Rætt var við Björgvin kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. 28. júní 2011 18:06