Arsenal og Liverpool með sigra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2011 17:30 Stuðningsmenn Liverpool í Guandong Nordic Photos/AFP Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur og Walcott bætti öðru marki við skömmu fyrir hlé. Í síðari hálfleik skoraði Carlos Vela snyrtilegt mark áður en Tékkinn Tomas Rosicky skoraði af stuttu færi skömmu fyrir leikslok. Í Guandong var það Daninn Christian Poulsen sem kom Liverpool á bragðið á 19. mínútu og mínútu síðar skoraði Frakkinn David Ngog annað mark Liverpool. Heimamenn minnkuðu muninn rétt fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. Liverpool skipti um lið í hálfleik og meðal annars kom Charlie Adam inná. Hinn 18 ára Conor Coady skoraði þriðja markið eftir sendingu frá dýrasta knattspyrnumanni Bretlandseyja, Andy Carroll. Það var svo frumskógarmaðurinn sjálfur, Andy Carroll, sem skoraði fjórða markið en kappinn skartar miklu skeggi um þessar mundir. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn í eitt mark en úrslitin 4-3 sigur hjá Liverpool. Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Arsenal og Liverpool léku sína fyrstu leiki á æfingaferð félaganna um Asíu. Arsenal vann stórsigur á úrvalsliði Malasíu 4-0 og Liverpool vann 4-3 sigur á Guandong í Kína. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur og Walcott bætti öðru marki við skömmu fyrir hlé. Í síðari hálfleik skoraði Carlos Vela snyrtilegt mark áður en Tékkinn Tomas Rosicky skoraði af stuttu færi skömmu fyrir leikslok. Í Guandong var það Daninn Christian Poulsen sem kom Liverpool á bragðið á 19. mínútu og mínútu síðar skoraði Frakkinn David Ngog annað mark Liverpool. Heimamenn minnkuðu muninn rétt fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. Liverpool skipti um lið í hálfleik og meðal annars kom Charlie Adam inná. Hinn 18 ára Conor Coady skoraði þriðja markið eftir sendingu frá dýrasta knattspyrnumanni Bretlandseyja, Andy Carroll. Það var svo frumskógarmaðurinn sjálfur, Andy Carroll, sem skoraði fjórða markið en kappinn skartar miklu skeggi um þessar mundir. Heimamenn neituðu að gefast upp og minnkuðu muninn í eitt mark en úrslitin 4-3 sigur hjá Liverpool.
Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira