Mascherano gerir grín að væli Arsenal-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2011 19:45 Javier Mascherano í baráttu við samir Nasri í gær. Mynd/AFP Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Javier Mascherano, argentínski miðjumaðurinn hjá Barcelona, gagnrýndi liðsmenn og stjóra Arsenal fyrir að kenna svissneska dómaranum Massimo Busacca um tapið í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Barcelona vann leikinn 3-1 og þar með 4-3 samanlagt en Arsenal-menn léku einum manni færri frá 56. mínútu eftir að Hollendingurinn Robin van Persie fékk sitt annað gula spjald fyrir að skjóta á markið eftir að það var búið að dæma hann rangstæðan. Arsenal-menn voru allt annað en sáttir við þetta rauða spjald og Wenger sagði að Arsenal hefði farið áfram ef liðið hefði verið með ellefu menn út leikinn. „Það er eins og Barcelona vinni alltaf með hjálp frá dómurunum en ekki þökk sé spilamennsku liðsins. Það hafði þannig ekkert með úrslitin að gera að Barcelona náði 19 skotum að marki. var með boltann í yfir 74 prósent leiktímans og gaf næstum því 900 heppnaðar sendingar," sagði Javier Mascherano. „Við skulum sleppa allri hræsni. Við leyfðum þeim ekki að anda og það var lykillinn að okkar sigri. Við spiluðum Barca-boltann og þess vegna fórum við áfram," sagði Mascherano. Mascherano talaði líka um að það væri eins og allir óskuðu þess að Barcelona tapaði en það skipti engu máli því þeim væri alveg sama um skoðanir annarra.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira