Rússar, Danir, Grikkir, Frakkar og Svíar komust á EM í kvöld - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2011 17:15 Danir fagna á Parken í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4. Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira
Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4.
Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjá meira