Birkir skipti um umboðsmann - Solbakken tekur við af Ólafi Garðarssyni 3. mars 2011 09:30 Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Nordic Photos/Getty Images Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. Samningaviðræður Birkis við Viking í Stavanger hafa enn ekki borið árangur en þar hefur hinn 22 ára gamli leikmaður leikið undanfarin ár. Solbakken segir í viðtali við Aftenbladet í Stavanger að Birkir eigi ekki að semja við Viking en samningur hans rennur út í lok ársins. Það er ljóst að úrslitakeppni Evrópumeistaramóts U21 árs landsliða sem fram fer í Danmörku verður „sýningargluggi" fyrir Birki en mörg stórlið munu fylgjast grannt með gangi mála á því móti. Birkir er því í ágætri samningsstöðu. „Birkir á góða möguleika á að komast í sterkari deild og ég hef ráðlagt honum að semja ekki við Viking á ný," segir Solbakken. Viking hefur lagt fram samningstilboð fyrir Birki en þar sem að Solbakken er nýr umboðsmaður leikmannsins er ljóst að félagið þarf að byrja samningaviðræðurnar upp á nýtt. Solbakken segir að hann muni ræða við forsvarsmenn Viking til þess að sjá hvað þeir hafa fram að færa. „Ég vil fá niðurstöðu fljótlega," bætti Solbakken við. Birkir hefur leikið vel á undirbúningstímabilinu með Viking og á æfingamóti á La Manga á Spáni skoraði hann þrjú mörk. Hann var markahæsti leikmaður Viking á síðasta tímabili i norsku úrvalsdeildinni ásamt Patrik Ingelsten. Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking, segir að félagið sé tilbúið að teygja sig langt í samningaviðræðunum við Birki. Samkvæmt skattalistanum í Noregi er Birkir með um 16 milljónir kr. í árslaun og segir Østenstad að félagið sé tilbúið að hækka laun hans verulega. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska U21- árs landsliðsins í fótbolta, hefur skipt um umboðsmann og mun Jim Solbakken frá Noregi sjá um hans mál í framtíðinni. Ólafur Garðarsson hefur verið umboðsmaður Birkis undanfarin misseri. Samningaviðræður Birkis við Viking í Stavanger hafa enn ekki borið árangur en þar hefur hinn 22 ára gamli leikmaður leikið undanfarin ár. Solbakken segir í viðtali við Aftenbladet í Stavanger að Birkir eigi ekki að semja við Viking en samningur hans rennur út í lok ársins. Það er ljóst að úrslitakeppni Evrópumeistaramóts U21 árs landsliða sem fram fer í Danmörku verður „sýningargluggi" fyrir Birki en mörg stórlið munu fylgjast grannt með gangi mála á því móti. Birkir er því í ágætri samningsstöðu. „Birkir á góða möguleika á að komast í sterkari deild og ég hef ráðlagt honum að semja ekki við Viking á ný," segir Solbakken. Viking hefur lagt fram samningstilboð fyrir Birki en þar sem að Solbakken er nýr umboðsmaður leikmannsins er ljóst að félagið þarf að byrja samningaviðræðurnar upp á nýtt. Solbakken segir að hann muni ræða við forsvarsmenn Viking til þess að sjá hvað þeir hafa fram að færa. „Ég vil fá niðurstöðu fljótlega," bætti Solbakken við. Birkir hefur leikið vel á undirbúningstímabilinu með Viking og á æfingamóti á La Manga á Spáni skoraði hann þrjú mörk. Hann var markahæsti leikmaður Viking á síðasta tímabili i norsku úrvalsdeildinni ásamt Patrik Ingelsten. Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking, segir að félagið sé tilbúið að teygja sig langt í samningaviðræðunum við Birki. Samkvæmt skattalistanum í Noregi er Birkir með um 16 milljónir kr. í árslaun og segir Østenstad að félagið sé tilbúið að hækka laun hans verulega.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira