Leikmaður úr b-liði Barcelona valinn í spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2011 14:30 Martín Montoya (númer 12) fagnar hér Evrópumeistaratitlinum í sumar. Mynd/Nordic Photos/Getty Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona). Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari Heims- og Evrópumeistara Spánverja hefur kallað á þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Chile og Liechtenstein í næstu viku. Þrír sterkir varnarmenn geta ekki spilað vegna meiðsla og því þurfti Del Bosque að kafa djúpt þegar hann valdi hópinn sinn. Miðvarðarpar Barcelona, Gerard Pique og Carles Puyol, geta hvorugur spilað vegna meiðsla og þá er Andoni Iraiola, varnarmaður Athletic Bilbao einnig meiddur. Del Bosque hefur valið Alvaro Dominguez, miðvörð Atletico Madrid og Alberto Botia, varnarmann Sporting Gijon í hópinn sem og varnarmanninn Martín Montoya sem er leikmaður í b-liði Barcelona. Martín Montoya er 20 ára hægri bakvörður sem lék tvo aðalliðsleiki með Barcelona-liðinu á síðustu leiktíð en var annars bara með b-liði Barcelona. Montoya hefur farið í gegnum unglingastarf Barcelonam en hann kom þangað þegar hann var aðeins níu ára gamall. Montoya var í 21 árs liði Spánverjar sem varð Evrópumeistari í Danmörku í sumar.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool), Victor Valdes (Barcelona).Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Raul Albiol (Real Madrid), Alvaro Dominguez (Atletico Madrid), Martin Montoya (Barcelona B), Alberto Botia (Sporting Gijon).Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Martinez (Athletic Bilbao), Santi Cazorla (Malaga), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona).Sóknarmenn: Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Sevilla), Juanma Mata (Chelsea), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), David Silva (Manchester City), David Villa (Barcelona), Pedro Rodriguez (Barcelona).
Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira