Þorleifur Örn með sýningu ársins í Þýskalandi, Austurríki og Sviss 11. febrúar 2011 13:15 Íslenski hópurinn á bakvið sýninguna; Símon Birgisson, Þorleifur Örn Arnarson, Filippía Elísdóttir og Vytautas Narbutas. Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna." Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna."
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira