Ólafur rauk af blaðamannafundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2011 21:25 Mynd/Anton Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. Ólafur svaraði spurningum blaðamanns Vísis í þrjár mínútur áður en hann stóð upp og fór. „Ég nenni ekki að tala lengur. Takk fyrir í dag," sagði Ólafur og stóð upp. Hann vildi ekki svara fleiri spurningum, ekki heldur frá dönskum blaðamönnum. Hann var spurður hvort að hann teldi sig hafa þær lausnir sem þyrfti til fyrir íslenska landsliðið sem hefur aðeins unnið einn mótsleik undir hans stjórn á þremur og hálfu ári. „Ja, nú segi ég eins og góður maður sagði - nú ertu farinn að tala um eitthvað annað en fótbolta og því get ég ekki svarað." Ólafur sagði fyrr á fundinum að honum þætti ekkert benda til þess að Danir væru að fara að vinna leikinn frekar en íslenska liðið þegar staðan var enn markalaus. „En við setjum ekki pressu á skotmanninn og hann hittir boltann. Mörk breyta leikjum og það gerði það svo sannarlega í þessum leik." „Það er bara það sem gerist í fótbolta. Þetta er bara þannig. Það er ekki sett pressa á hann og þá fær hann frítt skot. Auðvitað á varnarmaðurinn að gera betur í því." „Það er alltaf gott tækifæri að vinna Dani þegar við spilum hérna á Laugardalsvellinum. Það var ekkert betra núna en oft áður. En því miður gátum við ekki nýtt okkur það." Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Ólafur Jóhannsson vildi engu svara um hvort að hann væri rétti maðurinn til að sinna starfi landsliðsþjálfara áfram eftir 2-0 tap Íslands fyrir Dönum í kvöld. Ólafur svaraði spurningum blaðamanns Vísis í þrjár mínútur áður en hann stóð upp og fór. „Ég nenni ekki að tala lengur. Takk fyrir í dag," sagði Ólafur og stóð upp. Hann vildi ekki svara fleiri spurningum, ekki heldur frá dönskum blaðamönnum. Hann var spurður hvort að hann teldi sig hafa þær lausnir sem þyrfti til fyrir íslenska landsliðið sem hefur aðeins unnið einn mótsleik undir hans stjórn á þremur og hálfu ári. „Ja, nú segi ég eins og góður maður sagði - nú ertu farinn að tala um eitthvað annað en fótbolta og því get ég ekki svarað." Ólafur sagði fyrr á fundinum að honum þætti ekkert benda til þess að Danir væru að fara að vinna leikinn frekar en íslenska liðið þegar staðan var enn markalaus. „En við setjum ekki pressu á skotmanninn og hann hittir boltann. Mörk breyta leikjum og það gerði það svo sannarlega í þessum leik." „Það er bara það sem gerist í fótbolta. Þetta er bara þannig. Það er ekki sett pressa á hann og þá fær hann frítt skot. Auðvitað á varnarmaðurinn að gera betur í því." „Það er alltaf gott tækifæri að vinna Dani þegar við spilum hérna á Laugardalsvellinum. Það var ekkert betra núna en oft áður. En því miður gátum við ekki nýtt okkur það."
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira