Fótbolti

Kristján: Er orðinn þreyttur á þessu

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Kristján Örn Sigurðsson var verulega ósáttur eftir 2-0 tapið gegn Dönum i kvöld og ekki síst rýra uppskeru í leikjunum fimm í undankeppninni þar sem liðið hefur aðeins náð í eitt stig í fimm leikjum.

"Maður er orðinn svolítið þreyttur á þessu. Þetta er ekki spurning um hvað þú átt skilið, þetta er spurning um hvað þú færð," sagði Kristján um gengi íslenska liðsins í þessari undankeppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×