Ólíkir draumariðlar hjá Gunnleifi og Aroni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júlí 2011 08:00 Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Nordic Photos/Getty Klukkan 18 í dag verður dregið í riðla í undankeppni heimsmeistaramótsins 2014 í Brasilíu. Athöfnin fer fram í Ríó De Janeiro og ljóst að knattspyrnuunnendur um allan heim bíða spenntir eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra landsliðs verða. Þjóðum Evrópu er skipt í sex styrkleikaflokka. Dregið verður í níu riðla með einu liði úr hverjum flokki. Sex lið verða í hverjum riðli utan eins sem verður fimm liða. Fréttablaðið fékk landsliðs-mennina Aron Einar Gunnarsson og Gunnleif Vigni Gunnleifsson til þess að spá í spilin og velja sinn draumariðil. Óhætt er að segja að hugmyndir félaganna um draumariðil séu afar ólíkar. Aron Einar segir að Ísland verði að fara að ná í stig í keppnisleikjum til þess að hækka sig á listanum og koma Íslandi á kortið sem alvöru knattspyrnuþjóð. „Noregur er slakasta liðið í fyrsta potti. Það eru stórlið í þeim potti. Svo hefur okkur gengið vel gegn Slóvakíu undanfarið. Hvít-Rússar geta verið sterkir. Við spiluðum á móti þeim í U21 og áttum að vinna þann leik þótt það sé ekki hægt að bera það saman," segir Aron sem fékk að sjá rautt í dramatískri viðureign þjóðanna síðasta sumar. „Ég held að það henti okkur vel að spila gegn Norður-Írlandi. Frændur okkar Færeyingar eiga svo ekki að vera í hærri potti en við. Ég vona svo innilega að við lendum með þeim í riðli svo við getum leiðrétt þennan misskilning," segir Aron í léttum tón. Gunnleifur sér hlutina í öðru ljósi en Aron Einar „Það er tímabært að Ísland lendi í riðli með Englandi. Það væri geðveikt að mæta Frökkum á Stade de France. Við náðum líka góðum úrslitum gegn þeim síðast, segir Gunnleifur. „Það getur allt gerst á móti Írum, við eigum harma að hefna gegn Skotum og svo þurfum við að lækka rostann í Færeyingum," segir Gunnleifur. Blaðamaður bar draumariðil Arons Einars undir landsliðs-markvörðinn sem áttaði sig á ólíkum hugsunarhætti félaganna. „Auðvitað á maður að hugsa um að komast líka upp úr riðlinum. En þetta er ekkert smá leiðinlegur riðill," sagði Gunnleifur og hló. „Við fyllum ekki Laugardalsvöllinn með þessum liðum." Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins fifa.com. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður fulltrúi Íslands í Ríó.xxxxx xxxxxxx xxxxxxxDraumariðill Arons Einars Gunnarssonar: 1. styrkleikaflokkur - Noregur 2. styrkleikaflokkur - Slóvakía 3. styrkleikaflokkur - Hvíta-Rússland 4. styrkleikaflokkur - Norður-Írland 5. styrkleikaflokkur - Færeyjar 6. styrkleikaflokkur - ÍslandDraumariðill Gunnleifs Gunnleifssonar: 1. styrkleikaflokkur - England 2. styrkleikaflokkur - Frakkland 3. styrkleikaflokkur - Írland 4. styrkleikaflokkur - Skotland 5. styrkleikaflokkur - Færeyjar 6. styrkleikaflokkur - ÍslandStyrkleikaflokkar fyrir undankeppni HM í Brasilíu 2014 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Holland, Þýskaland, England, Portúgal, Ítalía, Króatía, Noregur, Grikkland. 2. styrkleikaflokkur:Frakkland, Svartfjallaland, Rússland, Svíþjóð, Danmörk, Slóvenía, Tyrkland, Serbía, Slóvakía. 3. styrkleikaflokkur:Sviss, Ísrael, Írland, Belgía, Tékkland, Bosnía, Hvíta-Rússland, Úkraína, Ungverjaland. 4. styrkleikaflokkur:Búlgaría, Rúmenía, Georgía, Litháen,. Albanía, Skotland, Norður-Írland, Austurríki, Pólland. 5. styrkleikaflokkur:Armenía, Finnland, Eistland, Kýpur, Lettland, Moldavía, Makedónía, Aserbaídsjan, Færeyjar. 6. styrkleikaflokkur:Wales, Liechtenstein, Ísland, Kasakstan, Lúxemborg, Malta, Andorra, San Marínó. Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Klukkan 18 í dag verður dregið í riðla í undankeppni heimsmeistaramótsins 2014 í Brasilíu. Athöfnin fer fram í Ríó De Janeiro og ljóst að knattspyrnuunnendur um allan heim bíða spenntir eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra landsliðs verða. Þjóðum Evrópu er skipt í sex styrkleikaflokka. Dregið verður í níu riðla með einu liði úr hverjum flokki. Sex lið verða í hverjum riðli utan eins sem verður fimm liða. Fréttablaðið fékk landsliðs-mennina Aron Einar Gunnarsson og Gunnleif Vigni Gunnleifsson til þess að spá í spilin og velja sinn draumariðil. Óhætt er að segja að hugmyndir félaganna um draumariðil séu afar ólíkar. Aron Einar segir að Ísland verði að fara að ná í stig í keppnisleikjum til þess að hækka sig á listanum og koma Íslandi á kortið sem alvöru knattspyrnuþjóð. „Noregur er slakasta liðið í fyrsta potti. Það eru stórlið í þeim potti. Svo hefur okkur gengið vel gegn Slóvakíu undanfarið. Hvít-Rússar geta verið sterkir. Við spiluðum á móti þeim í U21 og áttum að vinna þann leik þótt það sé ekki hægt að bera það saman," segir Aron sem fékk að sjá rautt í dramatískri viðureign þjóðanna síðasta sumar. „Ég held að það henti okkur vel að spila gegn Norður-Írlandi. Frændur okkar Færeyingar eiga svo ekki að vera í hærri potti en við. Ég vona svo innilega að við lendum með þeim í riðli svo við getum leiðrétt þennan misskilning," segir Aron í léttum tón. Gunnleifur sér hlutina í öðru ljósi en Aron Einar „Það er tímabært að Ísland lendi í riðli með Englandi. Það væri geðveikt að mæta Frökkum á Stade de France. Við náðum líka góðum úrslitum gegn þeim síðast, segir Gunnleifur. „Það getur allt gerst á móti Írum, við eigum harma að hefna gegn Skotum og svo þurfum við að lækka rostann í Færeyingum," segir Gunnleifur. Blaðamaður bar draumariðil Arons Einars undir landsliðs-markvörðinn sem áttaði sig á ólíkum hugsunarhætti félaganna. „Auðvitað á maður að hugsa um að komast líka upp úr riðlinum. En þetta er ekkert smá leiðinlegur riðill," sagði Gunnleifur og hló. „Við fyllum ekki Laugardalsvöllinn með þessum liðum." Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu á heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins fifa.com. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður fulltrúi Íslands í Ríó.xxxxx xxxxxxx xxxxxxxDraumariðill Arons Einars Gunnarssonar: 1. styrkleikaflokkur - Noregur 2. styrkleikaflokkur - Slóvakía 3. styrkleikaflokkur - Hvíta-Rússland 4. styrkleikaflokkur - Norður-Írland 5. styrkleikaflokkur - Færeyjar 6. styrkleikaflokkur - ÍslandDraumariðill Gunnleifs Gunnleifssonar: 1. styrkleikaflokkur - England 2. styrkleikaflokkur - Frakkland 3. styrkleikaflokkur - Írland 4. styrkleikaflokkur - Skotland 5. styrkleikaflokkur - Færeyjar 6. styrkleikaflokkur - ÍslandStyrkleikaflokkar fyrir undankeppni HM í Brasilíu 2014 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Holland, Þýskaland, England, Portúgal, Ítalía, Króatía, Noregur, Grikkland. 2. styrkleikaflokkur:Frakkland, Svartfjallaland, Rússland, Svíþjóð, Danmörk, Slóvenía, Tyrkland, Serbía, Slóvakía. 3. styrkleikaflokkur:Sviss, Ísrael, Írland, Belgía, Tékkland, Bosnía, Hvíta-Rússland, Úkraína, Ungverjaland. 4. styrkleikaflokkur:Búlgaría, Rúmenía, Georgía, Litháen,. Albanía, Skotland, Norður-Írland, Austurríki, Pólland. 5. styrkleikaflokkur:Armenía, Finnland, Eistland, Kýpur, Lettland, Moldavía, Makedónía, Aserbaídsjan, Færeyjar. 6. styrkleikaflokkur:Wales, Liechtenstein, Ísland, Kasakstan, Lúxemborg, Malta, Andorra, San Marínó.
Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira