Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2011 13:30 Jose Mourinho á hliðarlínunni í gær. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Karanka var ósáttur með dómgæsluna í leiknum og taldi enn á ný að hún félli með Barcelona í innbyrðisleikjum liðanna. „Real Madrid hefur bætt sig frá því í fyrra en það eru sumir hlutir sem breytast ekki," sagði Aitor Karanka en mesta púðrið fór í að gagnrýna það þegar Victor Valdes virtist komast upp með að fella Cristiano Ronaldo í teignum á lokakaflanum. „Úrslitin eru svona en við við erum sáttir með spilamennskuna. Það er synd að við skyldum ekki vinna þennan leik miðað við frammistöðuna og öll færin sem við fengum. Við erum samt mjög ánægðir með vinnusemi leikmanna," sagði Karanka og bætti við: „Þegar þú gerir allt þitt og nærð samt ekki að vinna þá skilur það auðvitað eftir súrsætt bragð í munninum en það er þó ljóst að við erum með betra lið en í fyrra og við huggum okkur við það," sagði Karanka en af hverju mætti Mourinho ekki á fundinn? „Þetta er fyrirkomulag sem var líka við lýði í fyrra. Ég talaði við fjölmiðla í Bandaríkjaferðinni og svona er verkaskiptingin okkar," sagði Karanka en Mourinho hefur verið í fýlu út í spænska blaðamenn í nokkurn tíma. Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Karanka var ósáttur með dómgæsluna í leiknum og taldi enn á ný að hún félli með Barcelona í innbyrðisleikjum liðanna. „Real Madrid hefur bætt sig frá því í fyrra en það eru sumir hlutir sem breytast ekki," sagði Aitor Karanka en mesta púðrið fór í að gagnrýna það þegar Victor Valdes virtist komast upp með að fella Cristiano Ronaldo í teignum á lokakaflanum. „Úrslitin eru svona en við við erum sáttir með spilamennskuna. Það er synd að við skyldum ekki vinna þennan leik miðað við frammistöðuna og öll færin sem við fengum. Við erum samt mjög ánægðir með vinnusemi leikmanna," sagði Karanka og bætti við: „Þegar þú gerir allt þitt og nærð samt ekki að vinna þá skilur það auðvitað eftir súrsætt bragð í munninum en það er þó ljóst að við erum með betra lið en í fyrra og við huggum okkur við það," sagði Karanka en af hverju mætti Mourinho ekki á fundinn? „Þetta er fyrirkomulag sem var líka við lýði í fyrra. Ég talaði við fjölmiðla í Bandaríkjaferðinni og svona er verkaskiptingin okkar," sagði Karanka en Mourinho hefur verið í fýlu út í spænska blaðamenn í nokkurn tíma.
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira