Björgunarsveitir leita að Matthíasi Erla Hlynsdóttir skrifar 14. janúar 2011 14:00 Matthías Þórarinsson er enn týndur. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, og notar hvorki farsíma né greiðslukort Lögregla og björgunarsveitir munu í fyrramálið gera út leitarhópa í von um að finna Matthías Þórarinsson sem hefur verið saknað í nokkurn tíma. Lögregla hefur lýst eftir Matthíasi en það hefur engan árangur borið. Leitarhundar verða með í för um helgina en ekki hefur áður verið lagt í skipulega leit að Matthíasi, aðallega því lögregla hefur ekki vitað hvar skyldi leita hans. Bifreið sem Matthías var á fannst brunnin í malargryfjunum við Esjurætur en ekkert bendir til að Matthías sé annað en heill á húfi. Leitarflokkarnir munu kemba næsta nágrenni þess svæðis sem bifreiðin fannst á. Matthías bjó í húsbíl sínum en lögreglan útilokar ekki að hann sé kominn á nýjan bíl, hafi fengið inni á bóndabæ eða hafist hreinlega við úti. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, að því er lögregla hefur eftir móður Matthíasar. Hann afneitar nútímatækni á borð við farsíma og greiðslukort, lifir afar sparlega og gengur í heimasaumuðum fötum. Hann eyðir mestum sínum tíma í að lesa og teikna.Bíllinn hans Matthíasar sem fannst við EsjuræturMatthías hefur áður látið undir höfuð leggjast að láta ættingja sína vita af sér í lengri tíma en þar sem tíminn nú er orðinn óvenju langur var ákveðið að lýsa eftir honum. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru hvattir til að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Hann er 21 árs gamall, um 180 sentimetrar á hæð, ljósskolhærður og talinn halda til á Suðurlandi. Tengdar fréttir Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48 Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13 Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Lögregla og björgunarsveitir munu í fyrramálið gera út leitarhópa í von um að finna Matthías Þórarinsson sem hefur verið saknað í nokkurn tíma. Lögregla hefur lýst eftir Matthíasi en það hefur engan árangur borið. Leitarhundar verða með í för um helgina en ekki hefur áður verið lagt í skipulega leit að Matthíasi, aðallega því lögregla hefur ekki vitað hvar skyldi leita hans. Bifreið sem Matthías var á fannst brunnin í malargryfjunum við Esjurætur en ekkert bendir til að Matthías sé annað en heill á húfi. Leitarflokkarnir munu kemba næsta nágrenni þess svæðis sem bifreiðin fannst á. Matthías bjó í húsbíl sínum en lögreglan útilokar ekki að hann sé kominn á nýjan bíl, hafi fengið inni á bóndabæ eða hafist hreinlega við úti. Hann er mikill náttúruvinur og einfari, að því er lögregla hefur eftir móður Matthíasar. Hann afneitar nútímatækni á borð við farsíma og greiðslukort, lifir afar sparlega og gengur í heimasaumuðum fötum. Hann eyðir mestum sínum tíma í að lesa og teikna.Bíllinn hans Matthíasar sem fannst við EsjuræturMatthías hefur áður látið undir höfuð leggjast að láta ættingja sína vita af sér í lengri tíma en þar sem tíminn nú er orðinn óvenju langur var ákveðið að lýsa eftir honum. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru hvattir til að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Hann er 21 árs gamall, um 180 sentimetrar á hæð, ljósskolhærður og talinn halda til á Suðurlandi.
Tengdar fréttir Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48 Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13 Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Bifreið Matthíasar fannst brunnin Bifreið Matthíasar Þórarinssonar, sem leitað hefur verið að undanfarna daga, fannst í gær í malarnámum nærri heimili hans. 13. janúar 2011 15:48
Lýst eftir Matthíasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Matthíasi Þórarinssyni. Ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Matthías er um 180 sentimetrar á hæð ljósskolhærður. Talið er líklegt að hann haldi til einhversstaðar á Suðurlandi. Matthías hefur til umráða gamlan rússajeppa og hefur ferðast á honum um landið. Bíllinn hefur verið útbúinn sem húsbíll. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir Matthíasar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000 10. janúar 2011 16:13
Fjölmargar ábendingar borist Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu. 11. janúar 2011 19:00
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent