Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins

Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði

markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni

Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag.

Tryggvi var einstaklega óheppinn með meiðsli í sumar en hann lék m.a. með

hlífðargrímu á andltinu eftir kinnbeinsbrot og í lokaleiknm var Tryggvi með miklar umbúðir um

höfuðið en hann fékk stóran skurð á höfuðið í leiknum gegn FH í næst síðustu umferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×