Geir um úrskurðinn: Þetta er áfangasigur 3. október 2011 16:40 Geir H. Haarde á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Geir H. Haarde segir frávísun Landsdóms á tveimur fyrstu ákæruliðunum áfangasigur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrrverandi forsætisráðherranum. Þar segir Geir: „Ég lít á það sem áfangasigur því um er að ræða tvo veigamestu ákæruliðina og jafnframt þyngstu sakargiftirnar.“ Geir segir það viss vonbrigði að málinu hafi ekki verið vísað frá í heild sinni eins og hann hafði vonast til. Hér fyrir neðan er hægt að lesa tilkynningu Geirs í heild sinni: Landsdómur hefur úrskurðað að máli Alþingis gegn mér skuli vísað frá að hluta. Ég lít á það sem áfangasigur því um er að ræða tvo veigamestu ákæruliðina og jafnframt þyngstu sakargiftirnar. Ég og lögmaður minn höfðum á hinn bóginn talið tilefni til að vísa málinu frá í heild og að því leyti veldur niðurstaðan vonbrigðum. Það var að mínum dómi nauðsynlegt að kalla fram með frávísunarkröfu ákvörðun dómsins um það hvort málsmeðferð í þesu máli hafi uppfyllt skilyrði laga. Það var nauðsynlegt m.t.t. þess hvernig staðið verður að meðferð mála sem þessara í framtíðinni. Nú blasir við að málið fer til efnismeðferðar sem hefst væntanlega eftir áramót. Eftir standa fjórir ákæruliðir og er ég þess albúinn að sýna fram á sakleysi mitt hvað þá varðar við meðferð málsins. Ég verð þá loks yfirheyrður fyrir dómi ásamt tugum annarra einstaklinga sem málinu tengjast. Vonandi gengur þá greiðlega að leiða hið sanna í ljós í málinu. Ég ber sem fyrr fullt traust til réttarkerfisins í landinu. Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs um frávísun Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs H. Haarde um að ákæru Alþingis gegn honum verði vísað frá í dag. Óvíst er hvort niðurstaða fæst að fundinum loknum. 3. október 2011 12:00 Tveimur fyrstu ákæruliðunum vísað frá Landsdómi Tveimur ákæruliðum gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var vísað frá af Landsdómi í dag. 3. október 2011 16:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Geir H. Haarde segir frávísun Landsdóms á tveimur fyrstu ákæruliðunum áfangasigur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrrverandi forsætisráðherranum. Þar segir Geir: „Ég lít á það sem áfangasigur því um er að ræða tvo veigamestu ákæruliðina og jafnframt þyngstu sakargiftirnar.“ Geir segir það viss vonbrigði að málinu hafi ekki verið vísað frá í heild sinni eins og hann hafði vonast til. Hér fyrir neðan er hægt að lesa tilkynningu Geirs í heild sinni: Landsdómur hefur úrskurðað að máli Alþingis gegn mér skuli vísað frá að hluta. Ég lít á það sem áfangasigur því um er að ræða tvo veigamestu ákæruliðina og jafnframt þyngstu sakargiftirnar. Ég og lögmaður minn höfðum á hinn bóginn talið tilefni til að vísa málinu frá í heild og að því leyti veldur niðurstaðan vonbrigðum. Það var að mínum dómi nauðsynlegt að kalla fram með frávísunarkröfu ákvörðun dómsins um það hvort málsmeðferð í þesu máli hafi uppfyllt skilyrði laga. Það var nauðsynlegt m.t.t. þess hvernig staðið verður að meðferð mála sem þessara í framtíðinni. Nú blasir við að málið fer til efnismeðferðar sem hefst væntanlega eftir áramót. Eftir standa fjórir ákæruliðir og er ég þess albúinn að sýna fram á sakleysi mitt hvað þá varðar við meðferð málsins. Ég verð þá loks yfirheyrður fyrir dómi ásamt tugum annarra einstaklinga sem málinu tengjast. Vonandi gengur þá greiðlega að leiða hið sanna í ljós í málinu. Ég ber sem fyrr fullt traust til réttarkerfisins í landinu.
Landsdómur Tengdar fréttir Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs um frávísun Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs H. Haarde um að ákæru Alþingis gegn honum verði vísað frá í dag. Óvíst er hvort niðurstaða fæst að fundinum loknum. 3. október 2011 12:00 Tveimur fyrstu ákæruliðunum vísað frá Landsdómi Tveimur ákæruliðum gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var vísað frá af Landsdómi í dag. 3. október 2011 16:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs um frávísun Landsdómur tekur fyrir kröfu Geirs H. Haarde um að ákæru Alþingis gegn honum verði vísað frá í dag. Óvíst er hvort niðurstaða fæst að fundinum loknum. 3. október 2011 12:00
Tveimur fyrstu ákæruliðunum vísað frá Landsdómi Tveimur ákæruliðum gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, var vísað frá af Landsdómi í dag. 3. október 2011 16:06