Fjórir í U-21 hópi Dana í A-landsliðið - Bendtner með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. maí 2011 23:30 Nicklas Bendtner í leik með Arsenal. Nordic Photos / Getty Images Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið þá 23 leikmenn sem hann ætlar að taka með sér til Íslands fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli laugardaginn 4. júní. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. Fjórir leikmenn í hópnum eru einnig í U-21 liði Dana sem keppir á EM þar í landi í næsta mánuði. Þeir eru Simon Kjær, Christian Eriksen, Mathias Jörgensen og Daniel Wass. Til samanburðar má nefna að í A-landsliði Íslands sem Ólafur Jóhannesson valdi í dag fyrir leikinn gegn Dönum eru níu leikmenn sem eru gjaldgengir í U-21 lið Íslands. Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, er í A-liðinu en hann mun ekki spila með U-21 liðinu í sumar þrátt fyrir að vera gjaldgengur í liðið. Hann mun því mæta til Íslands í næstu viku. Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Thomas Sørensen, Stoke City Stephan Andersen, Brøndby IF Kasper Schmeichel, Leeds UnitedAðrir leikmenn: Daniel Wass, Brøndby IF Lars Jacobsen, West Ham Simon Busk Poulsen, AZ Alkmaar Leon Jessen, 1. FC Kaiserslautern Bo Svensson, 1. FSV Mainz 05 Simon Kjær, VfL Wolfsburg Mathias „Zanka" Jørgensen, FC København Jakob Poulsen, FC Midtjylland Christian Poulsen, Liverpool William Kvist, FC København Kasper Lorentzen, FC Randers Niki Zimling, NEC Nijmegen Dennis Rommedahl, Olympiacos SC Thomas Enevoldsen, FC Groningen Michael Krohn-Dehli, Brøndby IF Lasse Schöne, NEC Nijmegen Christían Eriksen, AFC Ajax Amsterdam Nicklas Bendtner, Arsenal Mads Junker, Roda JC Morten Skoubo, Roda JC Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið þá 23 leikmenn sem hann ætlar að taka með sér til Íslands fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli laugardaginn 4. júní. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. Fjórir leikmenn í hópnum eru einnig í U-21 liði Dana sem keppir á EM þar í landi í næsta mánuði. Þeir eru Simon Kjær, Christian Eriksen, Mathias Jörgensen og Daniel Wass. Til samanburðar má nefna að í A-landsliði Íslands sem Ólafur Jóhannesson valdi í dag fyrir leikinn gegn Dönum eru níu leikmenn sem eru gjaldgengir í U-21 lið Íslands. Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, er í A-liðinu en hann mun ekki spila með U-21 liðinu í sumar þrátt fyrir að vera gjaldgengur í liðið. Hann mun því mæta til Íslands í næstu viku. Hópurinn í heild sinniMarkverðir: Thomas Sørensen, Stoke City Stephan Andersen, Brøndby IF Kasper Schmeichel, Leeds UnitedAðrir leikmenn: Daniel Wass, Brøndby IF Lars Jacobsen, West Ham Simon Busk Poulsen, AZ Alkmaar Leon Jessen, 1. FC Kaiserslautern Bo Svensson, 1. FSV Mainz 05 Simon Kjær, VfL Wolfsburg Mathias „Zanka" Jørgensen, FC København Jakob Poulsen, FC Midtjylland Christian Poulsen, Liverpool William Kvist, FC København Kasper Lorentzen, FC Randers Niki Zimling, NEC Nijmegen Dennis Rommedahl, Olympiacos SC Thomas Enevoldsen, FC Groningen Michael Krohn-Dehli, Brøndby IF Lasse Schöne, NEC Nijmegen Christían Eriksen, AFC Ajax Amsterdam Nicklas Bendtner, Arsenal Mads Junker, Roda JC Morten Skoubo, Roda JC
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira