Íslandsvasi til sölu á 2 milljónir 28. nóvember 2011 05:00 Jóhann Hansen glæsilegur Myndin á vasanum glæsilega var máluð á 19. öld. „Þetta er stórmerkilegur gripur,“ segir Jóhann Hansen hjá Gallerí Fold um postulínsvasa með mynd af Bessastöðum sem er til sölu hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen. Verðið á vasanum er á bilinu ein og hálf til tvær milljónir íslenskra króna. Myndin á vasanum var máluð á 19. öld af Dananum F. T. Kloss þegar hann kom til Íslands ásamt Friðriki Danakonungi. Talið er að tveir vasar hafi verið gerðir en annar þeirra brunnið hjá konungsfjölskyldunni. Hinn var gefinn Scheel-fjölskyldunni, sem er núna að selja gripinn og lýkur uppboðinu í dag. „Hann myndi sóma sér vel, til dæmis, á Bessastöðum. Þetta er gullfallegur vasi, stórglæsilegur og örugglega merk heimild,“ segir Jóhann. Hann bætir við að nokkuð mörg verk eftir sama listmálara liggi eftir hann frá þessari Íslandsferð árið 1834. Spurður út í verðmatið á vasanum telur Jóhann að það sé hæfilegt. „Þessi vasi hefur kannski meiri þýðingu fyrir Ísland og Íslendinga en til dæmis einhvern Dana. Ég held að forsetaembættið hafi engar leiðir til að kaupa svona en það væri ráð ef einhverjir myndu slá saman og bjóða í þetta fyrir embættið.“ Listasafn Íslands fer með öll mál varðandi listaverk á Bessastöðum og öðrum opinberum stöðum. Þar á bæ kannaðist enginn við postulínsvasann glæsilega og ekki heldur forsetaritarinn Örnólfur Thorsson. „Við höfum nú ekki ráðrúm til þess að kaupa mikið þessa dagana,“ segir hann. - fb Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
glæsilegur Myndin á vasanum glæsilega var máluð á 19. öld. „Þetta er stórmerkilegur gripur,“ segir Jóhann Hansen hjá Gallerí Fold um postulínsvasa með mynd af Bessastöðum sem er til sölu hjá danska uppboðshaldaranum Bruun Rasmussen. Verðið á vasanum er á bilinu ein og hálf til tvær milljónir íslenskra króna. Myndin á vasanum var máluð á 19. öld af Dananum F. T. Kloss þegar hann kom til Íslands ásamt Friðriki Danakonungi. Talið er að tveir vasar hafi verið gerðir en annar þeirra brunnið hjá konungsfjölskyldunni. Hinn var gefinn Scheel-fjölskyldunni, sem er núna að selja gripinn og lýkur uppboðinu í dag. „Hann myndi sóma sér vel, til dæmis, á Bessastöðum. Þetta er gullfallegur vasi, stórglæsilegur og örugglega merk heimild,“ segir Jóhann. Hann bætir við að nokkuð mörg verk eftir sama listmálara liggi eftir hann frá þessari Íslandsferð árið 1834. Spurður út í verðmatið á vasanum telur Jóhann að það sé hæfilegt. „Þessi vasi hefur kannski meiri þýðingu fyrir Ísland og Íslendinga en til dæmis einhvern Dana. Ég held að forsetaembættið hafi engar leiðir til að kaupa svona en það væri ráð ef einhverjir myndu slá saman og bjóða í þetta fyrir embættið.“ Listasafn Íslands fer með öll mál varðandi listaverk á Bessastöðum og öðrum opinberum stöðum. Þar á bæ kannaðist enginn við postulínsvasann glæsilega og ekki heldur forsetaritarinn Örnólfur Thorsson. „Við höfum nú ekki ráðrúm til þess að kaupa mikið þessa dagana,“ segir hann. - fb
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira