Celtic gæti komist í Evrópudeildina eftir allt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 17:30 Joe Ledley og Jose Goncalves í baráttu í fyrri leik liðanna á Celtic Park í Skotlandi. Nordic Photos/Getty Images Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Það vakti athygli á drættinum í riðla Evrópudeildarinnar í dag að fyrirvari var settur á þátttöku Sion frá Sviss. Celtic, sem beið lægri hlut gegn Sion í forkeppninni, hefur lagt fram kvörtun vegna þess að félagið telur Svisslendingana hafa notast við ólöglega leikmenn. Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, staðfesti þetta að loknu 3-1 tapi skoska liðsins gegn Sviss í gær. Bæði Celtic og Rangers duttu út úr keppninni í gær og á Skotland engan fulltrúa í riðlum Evrópukeppnanna. „Málið verður tekið fyrir á þriðjudag og þá fáum við að vita niðurstöðuna," sagði Lennon og hafði á orðið að eitt yrði yfir öll félög að ganga. Pascal Feindouno, Mario Mutsch, Gabri, Jose Goncalves og Billy Ketkeophombhone voru í leikmannahópi Sion í Evrópudeildinni þrátt fyrir úrskurð Alþjóðaknattspyrnusambandsins um að leikmennirnir væru ekki gjaldgengir sökum félagaskiptabanns frá árinu 2010. Feindouno skoraði tvö af mörkum Sion í gærkvöld. Knattspyrnusamband Sviss úrkurðaði að leikmennirnir væru gjaldgengir eftir að Sion vann mál fyrir rétti í heimalandinu. Evrópska knattspyrnusambandið UEFA varaði þó Svisslendingana við því að FIFA ætti síðasta orðið um hvort fimmmeningarnir væru löglegir eður ei. Málið er nú á borði Íþróttamáladómstólsins og staðfesti dómstóllinn félagaskiptabann FIFA er líklegt að Sion yrði refsað sem gæti þýtt að félaginu væri meinað að spila í riðlakeppni Evrópudeildar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira