Lionel Messi vann Gullbolta FIFA - kosinn sá besti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2011 18:57 Lionel Messi. Mynd/AP Argentínumaðurinn Lionel Messi, leikmaður spænska liðsins Barcelona, var í kvöld kosinn besti knattspyrnumaður heims og hlaut að launum Gullbolta FIFA. Messi var tilnefndur ásamt félögum sínum í Barcelona-liðinu, Xavi og Andrés Iniesta og bjuggust flestir við að annarhvort spænski heimsmeistarinn yrði fyrir valin en svo varð ekki raunin. FIFA og franska blaðið France Football sameinuðu árleg verðlaun sín fyrir kjörið í ár en Lionel Messi var handhafi beggja verðlauna, frá því á árinu 2009. Hann er sá fyrsti til að vera kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA tvö ár í röð síðan að Brasilíumaðurinn Ronaldinho var kosinn 2004 og 2005. Marco van Basten er sá síðasti sem vann Gullboltann tvö ár í röð en hann var efstur í kjöri France Football 1988 og 1989.Messi fékk 22,65 prósent atkvæða en Andres Iniesta varð í 2. sæti með 17,36 prósent atkvæða og Xavi fékk síðann 16,48 prósent atkvæða í þriðja sætinu. Xavi varð í 3. sæti annað árið í röð. Brasilíska knattspyrnukonan Marta var kosin besta knattspyrnukona heims, Jose Mourinho var valinn þjálfari ársins hjá körlunum og Silvia Neid, þjálfari þýska kvennalandsliðsins, var valin besti þjálfarinn hjá konunum. Tyrkinn Hamit Altintop skoraði flottasta mark ársins. Fótbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi, leikmaður spænska liðsins Barcelona, var í kvöld kosinn besti knattspyrnumaður heims og hlaut að launum Gullbolta FIFA. Messi var tilnefndur ásamt félögum sínum í Barcelona-liðinu, Xavi og Andrés Iniesta og bjuggust flestir við að annarhvort spænski heimsmeistarinn yrði fyrir valin en svo varð ekki raunin. FIFA og franska blaðið France Football sameinuðu árleg verðlaun sín fyrir kjörið í ár en Lionel Messi var handhafi beggja verðlauna, frá því á árinu 2009. Hann er sá fyrsti til að vera kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA tvö ár í röð síðan að Brasilíumaðurinn Ronaldinho var kosinn 2004 og 2005. Marco van Basten er sá síðasti sem vann Gullboltann tvö ár í röð en hann var efstur í kjöri France Football 1988 og 1989.Messi fékk 22,65 prósent atkvæða en Andres Iniesta varð í 2. sæti með 17,36 prósent atkvæða og Xavi fékk síðann 16,48 prósent atkvæða í þriðja sætinu. Xavi varð í 3. sæti annað árið í röð. Brasilíska knattspyrnukonan Marta var kosin besta knattspyrnukona heims, Jose Mourinho var valinn þjálfari ársins hjá körlunum og Silvia Neid, þjálfari þýska kvennalandsliðsins, var valin besti þjálfarinn hjá konunum. Tyrkinn Hamit Altintop skoraði flottasta mark ársins.
Fótbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira