New York Times sýnir Mömmu Gógó áhuga Valur Grettisson skrifar 10. janúar 2011 16:12 New York Times veltir Óskarnum fyrir sér. Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó, er ein af 65 erlendum kvikmyndum sem mögulega gætu verið tilnefndar til óskarsverðlauna í Hollywood. New York Times ákvað af þessari ástæðu að ræða við Friðrik Þór þar sem hann hefur áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, þá fyrir Börn náttúrunnar. Friðrik Þór keppir við 64 aðra leikstjóra til þess að fá tilnefningu, meðal annars kemur mexíkóski leikstjórinn, Alejandro Gonzalez Inarritu, til greina. Hann leikstýrði meðal annars kvikmyndunum Babel, Amores Perros og 21 gramm. Kvikmynd hans Biutiful með Javier Bardem í aðalhlutverki, kemur til greina í ár. Friðrik Þór hefur átt farsælan feril í kvikmyndaiðnaðinum. Friðrik gerir kreppuna að umtalsefni í viðtali við New York Times. Hann segir meðal annars að allir Íslendingar séu sekir á einhvern hátt í hruninu auk þess sem hann gagnrýnir Alþingið harðlega. Fram kemur í viðtalinu að Friðrik Þór hafi misst allt sitt í hruninu. Meðal annars húsið. Hann gefur þó loforð um hann muni mæta á hátíðina heimsfrægu verði mynd hans tilnefnd. Hann eigi enn eftir að ræða við gamla leikstjóra. Sjálfur minnist hann þess að besta upplifunin af síðustu hátíð sem hann sótti hafi verið að hitta Billy Wilder og fá gott ráð frá honum. Aðeins fimm erlendar myndir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna sem verða kynntar á morgun. Greinina má lesa hér. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó, er ein af 65 erlendum kvikmyndum sem mögulega gætu verið tilnefndar til óskarsverðlauna í Hollywood. New York Times ákvað af þessari ástæðu að ræða við Friðrik Þór þar sem hann hefur áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, þá fyrir Börn náttúrunnar. Friðrik Þór keppir við 64 aðra leikstjóra til þess að fá tilnefningu, meðal annars kemur mexíkóski leikstjórinn, Alejandro Gonzalez Inarritu, til greina. Hann leikstýrði meðal annars kvikmyndunum Babel, Amores Perros og 21 gramm. Kvikmynd hans Biutiful með Javier Bardem í aðalhlutverki, kemur til greina í ár. Friðrik Þór hefur átt farsælan feril í kvikmyndaiðnaðinum. Friðrik gerir kreppuna að umtalsefni í viðtali við New York Times. Hann segir meðal annars að allir Íslendingar séu sekir á einhvern hátt í hruninu auk þess sem hann gagnrýnir Alþingið harðlega. Fram kemur í viðtalinu að Friðrik Þór hafi misst allt sitt í hruninu. Meðal annars húsið. Hann gefur þó loforð um hann muni mæta á hátíðina heimsfrægu verði mynd hans tilnefnd. Hann eigi enn eftir að ræða við gamla leikstjóra. Sjálfur minnist hann þess að besta upplifunin af síðustu hátíð sem hann sótti hafi verið að hitta Billy Wilder og fá gott ráð frá honum. Aðeins fimm erlendar myndir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna sem verða kynntar á morgun. Greinina má lesa hér.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira