Umsóknir um fjarnám í Háskólabrú Keilis eru orðnar þrefalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Umsóknarfrestur rennur út í desember.
Háskólabrú er nám fyrir þá sem ekki hafa lokið stúdentsprófi og stunda rúmlega 300 nemendur það hjá Keili. Helmingur er í fjarnámi. Inga Sveina Ásmundsdóttir, verkefnastjóri námsins hjá Keili, segir í samtali við Víkurfréttir að ljóst sé að umsóknir fari á biðlista. - þeb
Þrefalt fleiri vilja í fjarnám

Mest lesið

Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent



Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent




Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent

