Króatía og Tékkland standa vel að vígi - Jafnt hjá Bosníu og Portúgal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 14:09 Nordic Photos / Getty Images Þremur fyrstu leikjunum í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2012 er nú lokið. Þar unnu Tékkar og Króatar unnu góða sigra en Portúgalar náðu markalausu jafntefli í Bosníu. Króatar eru komnir hálfa leið til Póllands og Úkraínu eftir öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum og það á útivelli. Ivica Olic kom Króötum yfir strax á annarri mínútu og þeir Mario Mandzukic og Vedran Corluka skoruðu hin mörk liðsins. Tyrkir voru langt frá sínu besta í leiknum og verður að teljast ólíklegt að þeir nái einhverju úr leiknum í Króatíu. Ófarir Guus Hiddink, þjálfara tyrkneska landsliðsins, í umspili fyrir stórmót halda því áfram þar sem að hann stýrði Rússum sem féllu úr leik í umspilinu fyrir HM 2010 er þeir töpuðu óvænt fyrir Slóveníu. Í Tékklandi unnu heimamenn 2-0 sigur á Svartfellingum og fara þeir því með nauma forystu með sér í síðari leikinn. Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, lagði upp bæði mörk Tékklands í leiknum. Fyrst fyrir Vaclav Pilar og svo fyrir Tomas Sivok sem skoraði í uppbótartíma leiksins. Bosnía og Portúgal gerðu svo markalaust jafntefli í leik þar sem gestirnir frá Portúgal voru sterkari lengst af, en án þess þó að ná að skora. Bæði lið fengu svo færi til að tryggja sér sigurinn í lokin en allt kom fyrir ekki. Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Þremur fyrstu leikjunum í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2012 er nú lokið. Þar unnu Tékkar og Króatar unnu góða sigra en Portúgalar náðu markalausu jafntefli í Bosníu. Króatar eru komnir hálfa leið til Póllands og Úkraínu eftir öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum og það á útivelli. Ivica Olic kom Króötum yfir strax á annarri mínútu og þeir Mario Mandzukic og Vedran Corluka skoruðu hin mörk liðsins. Tyrkir voru langt frá sínu besta í leiknum og verður að teljast ólíklegt að þeir nái einhverju úr leiknum í Króatíu. Ófarir Guus Hiddink, þjálfara tyrkneska landsliðsins, í umspili fyrir stórmót halda því áfram þar sem að hann stýrði Rússum sem féllu úr leik í umspilinu fyrir HM 2010 er þeir töpuðu óvænt fyrir Slóveníu. Í Tékklandi unnu heimamenn 2-0 sigur á Svartfellingum og fara þeir því með nauma forystu með sér í síðari leikinn. Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, lagði upp bæði mörk Tékklands í leiknum. Fyrst fyrir Vaclav Pilar og svo fyrir Tomas Sivok sem skoraði í uppbótartíma leiksins. Bosnía og Portúgal gerðu svo markalaust jafntefli í leik þar sem gestirnir frá Portúgal voru sterkari lengst af, en án þess þó að ná að skora. Bæði lið fengu svo færi til að tryggja sér sigurinn í lokin en allt kom fyrir ekki.
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira