Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tékklands og Svartfjallalands í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012.
Leikurinn hefst klukkan 19.05 og fer fram í Prag í Tékklandi. Síðari leikur liðanna fer fram á þriðjudaginn en sigurvegri rimmunnar tryggir sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 í Póllandi og Úkraínu næsta sumar.
Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.
Í beinni: Tékkland - Svartfjallaland

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn