Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tékklands og Svartfjallalands í umspili undankeppninnar fyrir EM 2012.
Leikurinn hefst klukkan 19.05 og fer fram í Prag í Tékklandi. Síðari leikur liðanna fer fram á þriðjudaginn en sigurvegri rimmunnar tryggir sér sæti í úrslitakeppni EM 2012 í Póllandi og Úkraínu næsta sumar.
Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.
Í beinni: Tékkland - Svartfjallaland
