Það kemur ósjaldan fyrir að leikmenn skiptist á keppnistreyjum eftir leiki en Dani Carril, leikmaður 3. deildarliðs Ponferradina, fór óhefðbundna leið eftir tapið í bikarnum gegn Real Madrid.
Hann bað Jose Mourinho, þjálfara Real, um vestið fræga sem þjálfarinn klæðist ósjaldan.
Mourinho varð nokkuð hissa á beiðninni en olli ekki vonbrigðum og eftirlét Carril vestið góða. Carril var að vonum himinlifandi.
Þessa sérstöku uppákomu má sjá hér að ofan.
Fór ótroðnar slóðir og bað Mourinho um að gefa sér vestið
Mest lesið




Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti


Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn