Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2011 16:40 Kári Árnason í landsleik með Íslandi. Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. „Það eru nokkur tilboð í gangi. Ég er bara að vega og meta mitt dæmi. Það er líklegt að ég komi til Skotlands en ekki víst," sagði Kári í spjalli við Vísi. Kári segir það vega hæst hvar sé spiluð besta knattspyrnan og möguleikar hans á að komast lengra í íþróttinni séu sem mestir. Það er kannski ofsögum sagt að Kári hafi verið á reynslu hjá Hearts. Þar var lítið gert annað en að hlaupa og fá tækifæri til þess að sanna sig. „Það var bara hlaupið í hringi þar. svo var ég beðinn um að vera einhvern tíma í viðbót en ég tók það ekki til greina," sagði Kári. Hann er þó mun sáttari við veru sína hjá Aberdeen í austur Skotlandi. „Þetta lítur mjög vel út hjá Aberdeen. Sögufrægur klúbbur og frábær knattstpyrnustjóri. Vel haldið utan um hlutina og allt fagmannlega unnið," segir Kári. Kári á inni margra mánaða laun hjá Plymouth. Óvíst er hvenær botn fæst í það mál. „Það kemur allt í ljós. Það er mikilvægast að ganga frá þessu áður en ég fer að hafa áhyggjur af hinu. Það mun sennilega taka einhvern tíma að komast að niðurstöðu í því máli," sagði Kári við Vísi fyrr í dag. Aberdeen hefur síðan tilkynnt að Kári gangi til liðs við félagið og verður skrifað undir samning á mánudag. Fótbolti Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. „Það eru nokkur tilboð í gangi. Ég er bara að vega og meta mitt dæmi. Það er líklegt að ég komi til Skotlands en ekki víst," sagði Kári í spjalli við Vísi. Kári segir það vega hæst hvar sé spiluð besta knattspyrnan og möguleikar hans á að komast lengra í íþróttinni séu sem mestir. Það er kannski ofsögum sagt að Kári hafi verið á reynslu hjá Hearts. Þar var lítið gert annað en að hlaupa og fá tækifæri til þess að sanna sig. „Það var bara hlaupið í hringi þar. svo var ég beðinn um að vera einhvern tíma í viðbót en ég tók það ekki til greina," sagði Kári. Hann er þó mun sáttari við veru sína hjá Aberdeen í austur Skotlandi. „Þetta lítur mjög vel út hjá Aberdeen. Sögufrægur klúbbur og frábær knattstpyrnustjóri. Vel haldið utan um hlutina og allt fagmannlega unnið," segir Kári. Kári á inni margra mánaða laun hjá Plymouth. Óvíst er hvenær botn fæst í það mál. „Það kemur allt í ljós. Það er mikilvægast að ganga frá þessu áður en ég fer að hafa áhyggjur af hinu. Það mun sennilega taka einhvern tíma að komast að niðurstöðu í því máli," sagði Kári við Vísi fyrr í dag. Aberdeen hefur síðan tilkynnt að Kári gangi til liðs við félagið og verður skrifað undir samning á mánudag.
Fótbolti Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira