Fótbolti

Landsliðshópur Eyjólfs klár - Guðlaugur Victor ekki með

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Valli
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs Íslands, hefur valið þá 23 leikmenn sem hann ætlar að taka með sér á Evrópumeistaramótið í Danmörku sem hefst í næstu viku.

Það vekur athygli að Guðlaugur Victor Pálsson kemst ekki í hópinn hjá Eyjólfi sem velur alls níu leikmenn úr Pepsi-deild karla í EM-hópinn sinn.

Ísland er í A-riðli ásamt Hvíta-Rússlandi, Danmörku og Sviss. Strákarnir mæta Hvít-Rússum í fyrsta leik laugardaginn 11. júní

Íslenski landsliðshópurinnMarkverðir:

Arnar Darri Pétursson, SönderjyskE

Haraldur Björnsson, Val

Óskar Pétursson, Grindavík

Varnarmenn:

Eggert Gunnþór Jónsson, Hearts

Elfar Freyr Helgason, Breiðabliki

Hjörtur Logi Valgarðsson, IFK Gautaborg

Hólmar Örn Eyjólfsson, West Ham

Jón Guðni Fjóluson, Fram

Skúli Jón Friðgeirsson, KR

Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV

Miðjumenn:

Almarr Ormarsson, Fram

Andrés Már Jóhannesson, Fylki

Aron Einar Gunnarsson, Coventry

Birkir Bjarnason, Viking

Bjarni Þór Viðarsson, KV Mechelen

Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki

Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim

Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar

Sóknarmenn:

Alfreð Finnbogason, Lokeren

Arnór Smárason, Esbjerg

Björn Bergmann Sigurðarson, Lilleström

Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar

Rúrik Gíslason, OB




Fleiri fréttir

Sjá meira


×