Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2011 10:45 Lionel Messi. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði sínu, Barcelona. „Ég á mér þann draum að verða heimsmeistari og vinna Copa America með landsliðinu. Og ég veit að mér mun takast það - ég er sannfærður um það," sagði Messi í viðtali sem birtist á heimasíðu argentínska knattspyrnusambandsins. Messi hefur oftar en ekki verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu en hann hefur ekki áhyggjur af því. „Ég þarf ekki að sanna neitt fyrir neinum. Ég myndi gjarnan vilja titla með landsliðinu en ég er bara einn leikmaður í hópnum. Við viljum allir standa okkur vel fyrir Argentínu." Liðið er komið með nýjan þjálfara, Alejandro Sabella, en hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel í undankeppni HM 2014. „Þetta er tvennt ólíkt. Barcelona er besta lið heims og allir viðurkenna það - meira að segja þeir sem ekki styðja liðið. Það er afrakstrur margra ára vinnu með liðsfélögunum." „Þetta hefur verið erfiðara með landsliðinu og höfum við gengið í gegnum miklar breytingar og marga þjálfara á undanförnum árum. En við erum á réttri leið og munum ná góðum árangri." Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði sínu, Barcelona. „Ég á mér þann draum að verða heimsmeistari og vinna Copa America með landsliðinu. Og ég veit að mér mun takast það - ég er sannfærður um það," sagði Messi í viðtali sem birtist á heimasíðu argentínska knattspyrnusambandsins. Messi hefur oftar en ekki verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu en hann hefur ekki áhyggjur af því. „Ég þarf ekki að sanna neitt fyrir neinum. Ég myndi gjarnan vilja titla með landsliðinu en ég er bara einn leikmaður í hópnum. Við viljum allir standa okkur vel fyrir Argentínu." Liðið er komið með nýjan þjálfara, Alejandro Sabella, en hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel í undankeppni HM 2014. „Þetta er tvennt ólíkt. Barcelona er besta lið heims og allir viðurkenna það - meira að segja þeir sem ekki styðja liðið. Það er afrakstrur margra ára vinnu með liðsfélögunum." „Þetta hefur verið erfiðara með landsliðinu og höfum við gengið í gegnum miklar breytingar og marga þjálfara á undanförnum árum. En við erum á réttri leið og munum ná góðum árangri."
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn