Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn

Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×