Innlent

Sigurjón Brink fékk heilablóðfall

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sigurjón Brink
Sigurjón Brink
Sigurjón Brink lést úr heilablóðfalli samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fjölskylda Sigurjóns sendi frá sér fyrir stundu. Sigurjón var, sem kunnugt er, bráðkvaddur á mánudaginn. Hann lét eftir sig konu og fjögur börn.Sigurjón var einn af ástsælustu tónlistamönnum þjóðarinnar af yngri kynslóðinni. Hann hafði meðal annars tekið þátt í Eurovision og var með lag í keppninni þetta árið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.