Stoke City í 32-liða úrslitin - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2011 22:17 Úr leiknum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Stoke City tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 1-1 jafntefli við Dynamo Kiev á heimavelli. Fulham tapaði hins vegar fyrir Twente en á enn möguleika á að komast áfram. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn fyrir AEK Aþenu sem tapaði fyrir Anderlecht á heimavelli í kvöld, 2-1. AEK hefur tapað öllum fimm leikjum sínum í keppninni en Anderlecht er komið áfram í 32-liða úrslitin úr L-riðli ásamt Lokomotiv Moskvu. OB, lið Rúriks Gíslasonar, er einnig úr leik en liðið tapaði í kvöld fyrir Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli, 2-1. Rúrik sat allan leikinn á varamannabekk OB. Twente tryggði sér sigur í sama riðli með áðurnefndum sigri á Fulham, 1-0, en sigurmarkið skoraði Marc Janko seint í leiknum. Andy Johnson, sóknarmaður Fulham, fékk svo að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrir sína aðra áminningu. Fulham þarf að vinna OB í lokaumferð riðlakeppninnar og mun Johnson því missa af þeim leik. Kenwyne Jones var hetja Stoke en hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í leiknum gegn Dynamo Kiev. Gestirnir frá Úkraínu voru betri í fyrra hálfleik og komust yfir þegar að Matthew Upson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. En Stoke spilaði vel í seinni hálfleik og uppskar jöfnunarmark þegar að Jones skoraði eftir fyrirgjöf Jermaine Pennant. Markvörðurinn Asmir Begovic varði svo glæsilega á lokamínútum leiksins og tryggði þar með Stoke sæti í 32-liða úrslitunum. Úrslitin í kvöld:D-riðill: Sporting Lissabon - Zürich 2-0 FC Vaslui - Lazio 0-0Sporting Lissabon er komið áfram.E-riðill: Stoke - Dynamo Kiev 1-1 Maccabi Tel Aviv - Besiktas 2-3Stoke er komið áfram.F-riðill: Athletic Bilbao - Slovan Bratislava 2-1 Red Bull Salzburg - Paris St. Germain 2-0Athletic Bilbao er komið áfram.J-riðill: AEK Larnaca - Maccabi Haifa 2-1 Schalke - Steaua Búkarest 2-1Schalke er komið áfram.K-riðill: OB - Wisla Kraká 1-2 Twente - Fulham 1-0Twente er komið áfram.L-riðill: Lokomotiv Moskva - Sturm Graz 3-1 AEK - Anderlecht 1-2Anderlecht og Lokomotiv Moskva eru komin áfram. Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Sjá meira
Stoke City tryggði sér í kvöld sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 1-1 jafntefli við Dynamo Kiev á heimavelli. Fulham tapaði hins vegar fyrir Twente en á enn möguleika á að komast áfram. Elfar Freyr Helgason spilaði fyrri hálfleikinn fyrir AEK Aþenu sem tapaði fyrir Anderlecht á heimavelli í kvöld, 2-1. AEK hefur tapað öllum fimm leikjum sínum í keppninni en Anderlecht er komið áfram í 32-liða úrslitin úr L-riðli ásamt Lokomotiv Moskvu. OB, lið Rúriks Gíslasonar, er einnig úr leik en liðið tapaði í kvöld fyrir Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli, 2-1. Rúrik sat allan leikinn á varamannabekk OB. Twente tryggði sér sigur í sama riðli með áðurnefndum sigri á Fulham, 1-0, en sigurmarkið skoraði Marc Janko seint í leiknum. Andy Johnson, sóknarmaður Fulham, fékk svo að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrir sína aðra áminningu. Fulham þarf að vinna OB í lokaumferð riðlakeppninnar og mun Johnson því missa af þeim leik. Kenwyne Jones var hetja Stoke en hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í leiknum gegn Dynamo Kiev. Gestirnir frá Úkraínu voru betri í fyrra hálfleik og komust yfir þegar að Matthew Upson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. En Stoke spilaði vel í seinni hálfleik og uppskar jöfnunarmark þegar að Jones skoraði eftir fyrirgjöf Jermaine Pennant. Markvörðurinn Asmir Begovic varði svo glæsilega á lokamínútum leiksins og tryggði þar með Stoke sæti í 32-liða úrslitunum. Úrslitin í kvöld:D-riðill: Sporting Lissabon - Zürich 2-0 FC Vaslui - Lazio 0-0Sporting Lissabon er komið áfram.E-riðill: Stoke - Dynamo Kiev 1-1 Maccabi Tel Aviv - Besiktas 2-3Stoke er komið áfram.F-riðill: Athletic Bilbao - Slovan Bratislava 2-1 Red Bull Salzburg - Paris St. Germain 2-0Athletic Bilbao er komið áfram.J-riðill: AEK Larnaca - Maccabi Haifa 2-1 Schalke - Steaua Búkarest 2-1Schalke er komið áfram.K-riðill: OB - Wisla Kraká 1-2 Twente - Fulham 1-0Twente er komið áfram.L-riðill: Lokomotiv Moskva - Sturm Graz 3-1 AEK - Anderlecht 1-2Anderlecht og Lokomotiv Moskva eru komin áfram.
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Sjá meira