Ronaldo setti markamet í 8-1 sigri Real Madrid Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. maí 2011 20:06 Ronaldo fagnar markametinu í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum, Emmanuel Adebayor þrjú, Karim Benzema tvö og Joselu eitt. Ronaldo og Messi hafa verið yfirburðamenn í spænska boltanum í vetur og er Ronaldo kominn með 53 mörk í öllum keppnum en Messi 52. Messi á leikinn í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir. Þessi magnaði markafjöldi Portúgalans í deildinni gerir hann líka að markahæsta leikmanni Evrópu. Er hann aðeins áttundi leikmaðurinn sem nær því að vera markahæstur í Evrópu í tvígang. Real Madrid hafnaði aftur í öðru sæti deildarinnar og skoraði nákvæmlega 102 mörk annað árið í röð. Þetta er í þriðja sinn sem Real rýfur 100 marka múrinn sem er met. Barcelona hefur aðeins gert það tvisvar. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo bætti í kvöld markametið í spænsku úrvalsdeildinni. Það áttu Telmo Zarra frá 1951 og Hugo Sanchez frá 1990 en þeir skoruðu báðir 38 mörk á einu tímabili. Ronaldo komst í 40 mörk í kvöld er Real Madrid slátraði Almeria, 8-1, í lokaumferð spænska boltans. Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum, Emmanuel Adebayor þrjú, Karim Benzema tvö og Joselu eitt. Ronaldo og Messi hafa verið yfirburðamenn í spænska boltanum í vetur og er Ronaldo kominn með 53 mörk í öllum keppnum en Messi 52. Messi á leikinn í úrslitum Meistaradeildarinnar eftir. Þessi magnaði markafjöldi Portúgalans í deildinni gerir hann líka að markahæsta leikmanni Evrópu. Er hann aðeins áttundi leikmaðurinn sem nær því að vera markahæstur í Evrópu í tvígang. Real Madrid hafnaði aftur í öðru sæti deildarinnar og skoraði nákvæmlega 102 mörk annað árið í röð. Þetta er í þriðja sinn sem Real rýfur 100 marka múrinn sem er met. Barcelona hefur aðeins gert það tvisvar.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira