Þjóðverjar hafa reynst United erfiðir Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. apríl 2011 06:00 Ralf Rangnick stýrði Schalke til sigurs gegn Inter í fjórðungsúrslitunum. Nordic Photos / Bongarts Það ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrri undanúrslitaviðureign Schalke og Manchester United í Meistaradeildinni sem fram fer í kvöld í Gelsenkirchen í Þýskalandi. Schalke hefur komið öllum á óvart með frammistöðu sinni í Meistaradeildinni en liðið sló Evrópumeistara Inter út í 8-liða úrslitum. Schalke hefur leikið frábærlega á heimavelli sínum í Meistaradeildinni í vetur og unnið alla sína leiki. Það má því búast við að ferðin til Þýskalands muni reynast lærisveinum Alex Ferguson erfið. Tvisvar áður hefur United fallið úr leik í undanúrslitum fyrir þýsku liði og í fyrra féll liðið úr keppni fyrir Bayern München í 8-liða úrslitum. „Það er meira hungur hjá okkur en þeim. United er mjög skipulagt lið og heilsteyptara en Inter. Hættan stafar ekki aðeins af Wayne Rooney eða Javier Hernandez. Þeir eru með marga sterka leikmenn. Við stefnum ekki að því að ná markalausu jafntefli, við viljum vinna leikinn. Við ætlum að reyna að vinna báða leikina," sagði Ralf Rangnick, þjálfari Schalke. United verður án Dimitars Berbatov í leiknum en hann er frá vegna meiðsla í nára. Berbatov hefur skorað 22 mörk í vetur en hefur misst sæti sitt í liðinu til Javiers Hernandez sem hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Lítið hefur gengið hjá Schalke í þýsku deildinni í vetur og er liðið í 10. sæti meðan United er í góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn. Varnarmaðurinn John O'Shea segir liðið ekki vanmeta Schalke. „Schalke er komið í undanúrslit í Meistaradeildinni og lið sem nær slíkum árangri hlýtur að vera gott. Að liðið hafi skorað svona mörg mörk gegn Inter segir sína sögu. Við verðum að ná útivallarmarki og þá eigum við frábæran möguleika á heimavelli," sagði O'Shea.- jjk Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir fyrri undanúrslitaviðureign Schalke og Manchester United í Meistaradeildinni sem fram fer í kvöld í Gelsenkirchen í Þýskalandi. Schalke hefur komið öllum á óvart með frammistöðu sinni í Meistaradeildinni en liðið sló Evrópumeistara Inter út í 8-liða úrslitum. Schalke hefur leikið frábærlega á heimavelli sínum í Meistaradeildinni í vetur og unnið alla sína leiki. Það má því búast við að ferðin til Þýskalands muni reynast lærisveinum Alex Ferguson erfið. Tvisvar áður hefur United fallið úr leik í undanúrslitum fyrir þýsku liði og í fyrra féll liðið úr keppni fyrir Bayern München í 8-liða úrslitum. „Það er meira hungur hjá okkur en þeim. United er mjög skipulagt lið og heilsteyptara en Inter. Hættan stafar ekki aðeins af Wayne Rooney eða Javier Hernandez. Þeir eru með marga sterka leikmenn. Við stefnum ekki að því að ná markalausu jafntefli, við viljum vinna leikinn. Við ætlum að reyna að vinna báða leikina," sagði Ralf Rangnick, þjálfari Schalke. United verður án Dimitars Berbatov í leiknum en hann er frá vegna meiðsla í nára. Berbatov hefur skorað 22 mörk í vetur en hefur misst sæti sitt í liðinu til Javiers Hernandez sem hefur verið sjóðheitur að undanförnu. Lítið hefur gengið hjá Schalke í þýsku deildinni í vetur og er liðið í 10. sæti meðan United er í góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn. Varnarmaðurinn John O'Shea segir liðið ekki vanmeta Schalke. „Schalke er komið í undanúrslit í Meistaradeildinni og lið sem nær slíkum árangri hlýtur að vera gott. Að liðið hafi skorað svona mörg mörk gegn Inter segir sína sögu. Við verðum að ná útivallarmarki og þá eigum við frábæran möguleika á heimavelli," sagði O'Shea.- jjk
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira