Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira