Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2011 10:45 Lionel Messi. Nordic Photos / Getty Images Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði sínu, Barcelona. „Ég á mér þann draum að verða heimsmeistari og vinna Copa America með landsliðinu. Og ég veit að mér mun takast það - ég er sannfærður um það," sagði Messi í viðtali sem birtist á heimasíðu argentínska knattspyrnusambandsins. Messi hefur oftar en ekki verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu en hann hefur ekki áhyggjur af því. „Ég þarf ekki að sanna neitt fyrir neinum. Ég myndi gjarnan vilja titla með landsliðinu en ég er bara einn leikmaður í hópnum. Við viljum allir standa okkur vel fyrir Argentínu." Liðið er komið með nýjan þjálfara, Alejandro Sabella, en hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel í undankeppni HM 2014. „Þetta er tvennt ólíkt. Barcelona er besta lið heims og allir viðurkenna það - meira að segja þeir sem ekki styðja liðið. Það er afrakstrur margra ára vinnu með liðsfélögunum." „Þetta hefur verið erfiðara með landsliðinu og höfum við gengið í gegnum miklar breytingar og marga þjálfara á undanförnum árum. En við erum á réttri leið og munum ná góðum árangri." Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Messi hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði sínu, Barcelona. „Ég á mér þann draum að verða heimsmeistari og vinna Copa America með landsliðinu. Og ég veit að mér mun takast það - ég er sannfærður um það," sagði Messi í viðtali sem birtist á heimasíðu argentínska knattspyrnusambandsins. Messi hefur oftar en ekki verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu en hann hefur ekki áhyggjur af því. „Ég þarf ekki að sanna neitt fyrir neinum. Ég myndi gjarnan vilja titla með landsliðinu en ég er bara einn leikmaður í hópnum. Við viljum allir standa okkur vel fyrir Argentínu." Liðið er komið með nýjan þjálfara, Alejandro Sabella, en hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel í undankeppni HM 2014. „Þetta er tvennt ólíkt. Barcelona er besta lið heims og allir viðurkenna það - meira að segja þeir sem ekki styðja liðið. Það er afrakstrur margra ára vinnu með liðsfélögunum." „Þetta hefur verið erfiðara með landsliðinu og höfum við gengið í gegnum miklar breytingar og marga þjálfara á undanförnum árum. En við erum á réttri leið og munum ná góðum árangri."
Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira