Enski boltinn

Man. Utd að missa efnilegan leikmann til Inter

Paul Pogba.
Paul Pogba.
Einn efnilegasti leikmaður Man. Utd, hinn 18 ára gamli Paul Pogba, gæti verið á förum frá Man. Utd og til Inter á Ítalíu.

Pogba hefur ekki fengist til þess að skrifa undir nýjan samning við Man. Utd þó svo hann sé í miklum metum hjá Sir Alex Ferguson.

Fleiri félög en Inter hafa áhuga á Pogba og má þar nefna Arsenal og Man. City. Líklegast er þó talið að hann fari til Ítalíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×