Enski boltinn

Allir leikir helgarinnar í enska boltanum á Vísi

Enski boltinn fór aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Öll tilþrif helgarinnar eru komin inn á Vísi.

Heiðar Helguson var maður helgarinnar en hann skoraði tvö mörk fyrir QPR gegn Stoke. Tilþrifin úr þeim leik má sjá hér að ofan.

Til þess að sjá önnur tilþrif helgarinnar má komast inn á sjónvarpsvef enska boltans hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×