Innlent

Peningaeiganda enn leitað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það er lögreglan í Kópavogi sem hefur veskið undir höndum.
Það er lögreglan í Kópavogi sem hefur veskið undir höndum.
Eigandi veskisins sem lögreglan auglýsti eftir í gær hafði enn ekki gefið sig fram fyrir hádegi í dag, samkvæmt upplýsingum Vísis. Fram kom á Vísi í gær að skilvís maður hefði komið með veskið á stöðina.

Lögreglan sagði frá því að eigandinn gæti vitjað þess á lögreglustöðina á Dalvegi 18 í Kópavogi. Krafist verður staðfestingar á eignarhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×