Írar nánast öruggir á EM - tvö rauð hjá Eistlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2011 14:14 Írar fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Írland er vægast sagt í sterkri stöðu í sinni umspilsrimmu gegn Eistlandi eftir 4-0 sigur á útivelli í kvöld. Leikurinn var hreinasta martröð fyrir heimamenn sem misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Það er ljóst að Írar eru nánast öruggir með sæti sitt í úrslitakeppninni í Póllandi og Úkraínu á næsta ári eftir glæsilegan sigur í kvöld. Eistlendingar börðust hetjulega en voru sjálfum sér verstir. Keith Andrews og Jon Walters skoruðu fyrstu tvö mörk Íra og svo Robbie Keane hin tvö, það síðara úr vítaspyrnu. Írarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti í kvöld og uppskáru mark strax á þrettándu mínútu. Andrews skoraði með skalla eftir laglega fyrirgjöf Aiden McGeady. Eistlendingar voru þó að reyna sitt besta og uppskáru nokkur færi í fyrri hálfleik. Shay Given, markvörður Íra, var þó vel á verði í nokkur skipti. Staða heimamanna versnaði þó til muna eftir að Andrei Stepanov fékk að líta rauða spjaldið fyrir sína aðra áminningu strax á 35. mínútu. Síðara gula spjaldið fékk hann fyrir að brjóta á Keane sem var að sleppa í gegn. Eistlendingar héldu samt áfram að berjast fyrir sínu í upphhafi síðari hálfleiks en án árangurs þó. Vonir þeirra slökknuðu þó þegar að Írar skoruðu tvívegis um miðbik hálfleiksins með stuttu millibili. Jon Walters, leikmaður Stoke, skoraði á 67. mínútu sitt fyrsta landsliðsmark á ferilnum er hann skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Keane. Sá síðarnefndi skoraði svo sjálfur fjórum mínútum síðar er hann fylgdi eftir skoti Andrews sem var varið. Aðeins fimm mínútum síðar kom seinna rauða spjaldið hjá heimamönnum og aftur fyrir að brjóta á Keane þegar hann var að sleppa í gegn. Í þetta sinn var sökudólgurinn Raoi Piiroja. Fjórða markið kom svo úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Eistlands braut á Stephen Hunt. Keane tók spyrnuna og skoraði sitt annað mark í leiknum. Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Írland er vægast sagt í sterkri stöðu í sinni umspilsrimmu gegn Eistlandi eftir 4-0 sigur á útivelli í kvöld. Leikurinn var hreinasta martröð fyrir heimamenn sem misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Það er ljóst að Írar eru nánast öruggir með sæti sitt í úrslitakeppninni í Póllandi og Úkraínu á næsta ári eftir glæsilegan sigur í kvöld. Eistlendingar börðust hetjulega en voru sjálfum sér verstir. Keith Andrews og Jon Walters skoruðu fyrstu tvö mörk Íra og svo Robbie Keane hin tvö, það síðara úr vítaspyrnu. Írarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti í kvöld og uppskáru mark strax á þrettándu mínútu. Andrews skoraði með skalla eftir laglega fyrirgjöf Aiden McGeady. Eistlendingar voru þó að reyna sitt besta og uppskáru nokkur færi í fyrri hálfleik. Shay Given, markvörður Íra, var þó vel á verði í nokkur skipti. Staða heimamanna versnaði þó til muna eftir að Andrei Stepanov fékk að líta rauða spjaldið fyrir sína aðra áminningu strax á 35. mínútu. Síðara gula spjaldið fékk hann fyrir að brjóta á Keane sem var að sleppa í gegn. Eistlendingar héldu samt áfram að berjast fyrir sínu í upphhafi síðari hálfleiks en án árangurs þó. Vonir þeirra slökknuðu þó þegar að Írar skoruðu tvívegis um miðbik hálfleiksins með stuttu millibili. Jon Walters, leikmaður Stoke, skoraði á 67. mínútu sitt fyrsta landsliðsmark á ferilnum er hann skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Keane. Sá síðarnefndi skoraði svo sjálfur fjórum mínútum síðar er hann fylgdi eftir skoti Andrews sem var varið. Aðeins fimm mínútum síðar kom seinna rauða spjaldið hjá heimamönnum og aftur fyrir að brjóta á Keane þegar hann var að sleppa í gegn. Í þetta sinn var sökudólgurinn Raoi Piiroja. Fjórða markið kom svo úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Eistlands braut á Stephen Hunt. Keane tók spyrnuna og skoraði sitt annað mark í leiknum.
Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti