Innlent

Lýst eftir Söru

Sara Kristín.
Sara Kristín.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Söru Kristínu Sraidi. Talið er að hún sé klædd í bláa peysu en ekki vitað hvernig hún er klædd að öðru leyti. Sara er 168 sentimetrar á hæð, grannvaxin og um 60 kílógrömm að þyngd. Hún er með brún augu og brúnt axlarsítt hár. Síðast er vitað um ferðir hennar í Reykjavík um miðjan dag á mánudaginn. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000.


Tengdar fréttir

Sara komin fram

Sara Kristín Sraidi, sem lögreglan lýsti eftir í kvöld, er komin fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×