Rússar, Danir, Grikkir, Frakkar og Svíar komust á EM í kvöld - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2011 17:15 Danir fagna á Parken í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti