Rússar, Danir, Grikkir, Frakkar og Svíar komust á EM í kvöld - öll úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2011 17:15 Danir fagna á Parken í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4. Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira
Fimm þjóðir tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM í fótbolta næsta sumar þegar undankeppninni lauk í kvöld. Þá var einnig ljóst hvaða átta þjóðir munu taka þátt í umspilinu og berjast um þau fjögur sæti sem eru enn laus. Rússland, Grikkland, Danmörk og Frakkland tryggðu sér sigur í sínum riðlum í kvöld og bætast þar með í hóp með Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Hollandi og Englandi sem voru búin að vinna sína riðla fyrir leiki kvöldsins. Gestgjafar Póllands og Úkraínu verða líka með næsta sumar Svíar komust einnig á EM í kvöld þökk sé 3-2 sigri liðsins á Hollandi í kvöld en Svíþjóð varð þar með sú þjóð sem var með bestan árangur af þeim sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli. Hinar átta þjóðirnar sem enduðu í 2. sæti í sínum riðli taka þátt í umspilssleikjum í næsta mánuði. Þær eru eftirtaldar: Tyrkland, Írland, Eistland, Bosnía, Króatía, Svartfjallaland, Portúgal og Tékkland. Samir Nasri tryggði Frökkum sæti á EM þegar hann tryggði sínum mönnum 1-1 jafntefli á móti Bosníu með marki úr víti tólf mínútum fyrir leikslok. Liðsfélagi hans hjá Manchester City, Edin Dzeko, hafði komið Bosníu í 1-0 á 40. mínútu en þau úrslit hefðu komið Bosníumönnum á EM. Eistar voru ekki að spila í kvöld en þurftu á treysta á Slóvena á móti Serbum. Serbar urðu að vinna til þess að tryggja sér sæti í umspilinu en sátu eftir með sárt ennið eftir 1-0 tap í Slóveníu. Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Úrslit og markaskorarar í undankeppni EM í kvöldA-rðillKasakstan - Austurríki 0-0Þýskaland - Belgía 3-1 1-0 Mesut Özil (30.), 2-0 Andre Schürrle (33.), 3-0 Mario Gomez (48.), 3-1 Marouane Fellaini (86.)Tyrkland - Aserbaídsjan 1-0 1-0 Burak Yilmaz (60.)Lokastaðan: Þýskaland 30, Tyrkland 17, Belgía 15, Austurríki 12, Aserbaídsjan 7, Kasakstan 4.B-riðillIrland-Armenía 2-1 1-0 Sjálfsmark (43.), 2-0 Richard Dunne (60.), 2-1 Henrik Mkhitaryan (62.)Rússland - Andorra 6-0 1-0 Alan Dzagoev (5.), 2-0 Andrei Arshavin (26.), 3-0 Roman Pavlyuchenko (30.), 4-0 Alan Dzagoev (44.), 5-0 Denis Glushakov (59.), 6-0 Diniyar Bilyaletdinov (78.)Makedónía-Slóvakía 1-1 0-1 Juraj Piroska (54.), 1-1 Nikolce Noveski (79.)Lokastaðan: Rússland 23, Írland 21, Armenía 17, Slóvakía 15, Makedónía 8, Andorra 0.C-riðillÍtalía-Norður Írland 3-0 1-0 Antonio Cassano (21.), 2-0 Antonio Cassano (53.), 3-0 Sjálfsmark (74.)Slóvenía - Serbía 1-0 1-0 Dare Vrsic (45.)Lokastaðan: Ítalía 26, Eistland 16, Serbía 15, Slóvenía 14, Norður-Írland 9, Færeyjar 4.D-riðillAlbanía - Rúmenía 1-1 1-0 Hamdi Salihi (24.), 1-1 Srdjan Luchin (77.)Frakkland - Bosnía 1-1 0-1 Edin Dzeko (40.), 1-1 Samir Nasri (78.)Lokastaðan: Frakkland, Bosnía, Rúmenía 14, Hvíta-Rússland 13, Albanía 9, Lúxemborg.E-riðillMoldóva - San Marínó 4-0 1-0 Denis Zmeu (30.), 2-0 Sjálfsmark (62.), 3-0 Alexandr Suvorov (66.), 4-0 Gheorghe Andronic (87.)Ungverjaland - Finnland 0-0Svíþjóð - Holland 3-2 1-0 Kim Källström (14.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (23.), 1-2 Dirk Kuyt (50.), 2-2 Sebastian Larsson (52.), 3-2 Ola Toivonen (53.),Lokastaðan: Holland 27, Svíþjóð 24, Ungverjaland 19, Finnland 10, Moldóva 9, San Marínó 0.F-riðillMalta - Ísrael 0-2 0-1 Lior Refaelov (11.), 0-2 Rami Gershon (90.)Georgía - Grikkland 1-2 1-0 David Targamadze (19.), 1-1 Georgios Fotakis (79.), 1-2 Angelos Charisteas (85.).Króatía - Lettland 2-0 1-0 Eduardo da Silva (66.), 2-0 Mario Mandzukić (72.).Lokastaðan: Grikkland 24, Króatía 22, Ísrael 16, Lettland 11, Georgía 10, Malta 1.G-riðillBúlgaría - Wales 0-1 0-1 Gareth Bale (45.)Sviss - Svartfjallaland 2-0 1-0 Eren Derdiyok (51.), 2-0 Stephan Lichtsteiner (65.)Lokastaðan: England 18, Svartfjallaland 12, Sviss 11, Wales 9, Búlgaría 5.H-riðillDanmörk - Portúgal 2-1 1-0 Michael Krohn-Dehli (13.), 2-0 Nicklas Bendtner (63.), 2-1 Cristiano Ronaldo (90.+2)Noregur - Kýpur 3-1 1-0 Morten Gamst Pedersen (26.), 2-0 John Carew (34.), 2-1 Ioannis Okkas (41.), 3-1 Tom Høgli (65.)Lokastaðan: Danmörk 19, Portúgal 16, Noregur 16, Ísland 4, Kýpur 2.I-riðillSpánn - Skotland 3-1 1-0 David Silva (6.), 2-0 David Silva (44.), 3-0 David Villa (54.), 3-1 David Goodwillie (66.)Litháen - Tékkland 1-4 0-1 Michal Kadlec (2.), 0-2 Jan Rezek (16.), 0-3 Jan Rezek (45.), 1-3 Darvydas Sernas (68.), 1-4 Michal Kadlec (85.)Lokastaðan: Spánn 24, Tékkland 13, Skotland 11, Litháen 5, Liechtenstein 4.
Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira