Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2011 16:52 Willum hefur stýrt sínum síðasta leik í Keflavík. "Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. "Ég get ekki sagt að ég sé eitthvað sérstaklega ósáttur við að fá ekki að halda áfram. Ég hefði alveg viljað halda áfram en þá þarf að ræða forsendur og álíka. Það fór aldrei svo langt að við ræddum slíka hluti. Þeir voru búnir að ákveða að skipta um þjálfara." Willum Þór segist skilja sáttur við Keflvíkinga en hann neitar því þó ekki að hann hafi þurft að vinna við erfiðar aðstæður. "Þetta var erfitt fyrir alla. Fjárhagslega erfitt og mikla mannabreytingar. Það er líka margt jákvætt sem hefur gerst. Margir ungir leikmenn hafa komið inn úr 2. flokki og voru alls tíu í leikmannahópnum. Ég skil því sáttur og geng nokkuð stoltur frá félaginu. Ég er ekki viss um að allir séu sammála því en það er eins og gengur." Willum Þór segist hafa mikinn áhuga á því að þjálfa áfram og vílar ekki fyrir sér að fara niður um deild ef því er að skipta. "Ég hef mikinn áhuga á að þjálfa áfram. Ég hef enn gaman af þessu og hef lofað mér því að ég hætti þegar ég missi ástríðuna fyrir fótboltanum. Ég hef áður farið niður um deild að þjálfa og get vel hugsað mér það aftur," sagði Willum en hann hefur ekki fengið nein símtöl um önnur störf. Hann hefur í nokkurn tíma verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en Willum segist ekkert hafa heyrt frá KSÍ sem er í viðræðum við Lars Lagerback. "KSÍ ætlar ekki að vera með Futsal-landslið í vetur þannig að ég heyri ekkert frá þeim," sagði Willum léttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. 4. október 2011 16:15 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
"Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. "Ég get ekki sagt að ég sé eitthvað sérstaklega ósáttur við að fá ekki að halda áfram. Ég hefði alveg viljað halda áfram en þá þarf að ræða forsendur og álíka. Það fór aldrei svo langt að við ræddum slíka hluti. Þeir voru búnir að ákveða að skipta um þjálfara." Willum Þór segist skilja sáttur við Keflvíkinga en hann neitar því þó ekki að hann hafi þurft að vinna við erfiðar aðstæður. "Þetta var erfitt fyrir alla. Fjárhagslega erfitt og mikla mannabreytingar. Það er líka margt jákvætt sem hefur gerst. Margir ungir leikmenn hafa komið inn úr 2. flokki og voru alls tíu í leikmannahópnum. Ég skil því sáttur og geng nokkuð stoltur frá félaginu. Ég er ekki viss um að allir séu sammála því en það er eins og gengur." Willum Þór segist hafa mikinn áhuga á því að þjálfa áfram og vílar ekki fyrir sér að fara niður um deild ef því er að skipta. "Ég hef mikinn áhuga á að þjálfa áfram. Ég hef enn gaman af þessu og hef lofað mér því að ég hætti þegar ég missi ástríðuna fyrir fótboltanum. Ég hef áður farið niður um deild að þjálfa og get vel hugsað mér það aftur," sagði Willum en hann hefur ekki fengið nein símtöl um önnur störf. Hann hefur í nokkurn tíma verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en Willum segist ekkert hafa heyrt frá KSÍ sem er í viðræðum við Lars Lagerback. "KSÍ ætlar ekki að vera með Futsal-landslið í vetur þannig að ég heyri ekkert frá þeim," sagði Willum léttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. 4. október 2011 16:15 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. 4. október 2011 16:15