Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2011 07:30 Daníel Laxdal. Mynd/Stefán Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu en hann fékk 6,68 í meðaleinkunn fyrir leiki sína í sumar en næstir komu þeir Hannes Þór Halldórson, markvörður KR (6,64) og Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður FH (6,62). Hér fyrir neðan má sjá alla listana sem birtust í Fréttablaðinu í morgun en þar má sjá meðal annars hverjir stóðu sig best í hvaða stöðu fyrir sig og hverjir voru bestir hjá liðunum tólf. Þar kemur einnig fram hver var besti ungi leikmaðurinn í deildinni sem og hver var besti öldungurinn. Að síðustu má einnig sjá hvaða leikmenn fengu falleinkunn í sumar og voru slökustu leikmenn Pepsi-deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins.Besti leikmaður deildarinnar(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki) 1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68 2. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64 3. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62 4. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55 5. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50 5. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50 5. Andrés Már Jóhanneson, Fylki 6,50 8. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47 8. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 10. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45 11. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 12. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36 12. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 14. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29 14. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29 16. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 17. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26 18. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,25 19. Jesper Holdt Jensen, Stjörnunni 6,23 20. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 21. Srdjan Rajkovik, Þór 6,20 21. Samuel Hewson, Fram 6,20 23. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19 23. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19 23. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 26. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18 26. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18 28. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11 29. Atli Guðnason, FH 6,11 29. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11Matthías Vilhjálmsson.Mynd/StefánBesti miðjumaður deildarinnar 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62 2. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47 3. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 4. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29 5. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29 6. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 7. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19 8. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 9. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11 10. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06Besti markmaður deildarinnar 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64 2. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50 3. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 5. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20 6. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18 7. Ingvar Þór Kale, Breiðabliki 6,00 8. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,86 9. Haraldur Björnsson, Val 5,75 10. Fjalar Þorgeirsson, Fylki 5,58Besti varnarmaður deildarinnar 1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68 2. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55 3. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45 4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36 5. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18 6. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 6,07 7. Halldór Kristinn Halldórsson, Val 6,00 8. Magnús Már Lúðviksson, KR 6,00 9. Janez Vrenko, Þór 5,95 10. Tommy Nielsen, FH 5,88Besti sóknarmaður deildarinnar 1. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50 2. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 3. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19 4. Atli Guðnason, FH 6,11 5. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11 6. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05 7. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90 8. Matthías Guðmundsson, Val 5,89 9. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86 10. Robbie Winters, Grindavík 5,86Tryggvi Guðmundsson.Mynd/AntonBesti öldungur deildarinnar(Leikmenn fæddir 1979 og fyrr) 1. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 2. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 3. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 4. Tommy Nielsen, FH 5,88 5. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86 6. Robbie Winters, Grindavík 5,86 7. Freyr Bjarnason, FH 5,80 8. Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík 5,77 9. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 5,75 10. Gylfi Einarsson, Fylkir 5,71Besti ungi leikmaður deildarinnar(Leikmenn fæddir 1990 og síðar) 1. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 2. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11 4. Atli Sigurjónsson, Þór 6,06 5. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05 6. Kristinn Jónsson, Breiðabliki 5,83 7. Gísli Páll Helgason, Þór 5,62 8. Jóhann Helgi Hannesson, Þór 5,59 9. Andri Rafn Yeoman, Breiðabliki 5,50 10. Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík 5,50Slökustu leikmenn sumarsins: (Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki) Magnús Páll Gunnarsson, Víkingi 3,90 Hörður Sveinsson, Val 4,47 Jóhann Þórhallsson, Fylki 4,58 Gunnar Einarsson, Víkingi 4,60 Helgi Sigurðsson, Víkingi 4,62 Ray Anthony Jónsson, Grindavík 4,64 Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylki 4,70 Walter Hjaltested, Víkingi 4,71 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH 4,77 Kristján Hauksson, Fram 4,77 Hörður Bjarnason, Víkingi 4,81 Kristinn Jens Bjartmarsson, Víkingi 4,82 Sigurður Egill Lárusson, Víkingi 4,83 Dávid Disztl, Þór Ak. 4,88 Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Víkingi 4,88 Viktor Jónsson,Víkingi 4,91 Bestu leikmenn félaganna tólf:(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki)Breiðablik 1. Dylan Jacob Macallister 6,09 2. Kristinn Steindórsson 6,05 3. Ingvar Þór Kale 6,00 4. Kristinn Jónsson 5,83 5. Guðmundur Kristjánsson 5,81FH 1. Matthías Vilhjálmsson 6,62 2. Gunnleifur Gunnleifsson 6,23 3. Ólafur Páll Snorrason 6,11 4. Björn Daníel Sverrisson 6,11 5. Atli Guðnason 6,11Fram 1. Samuel Hewson 6,2 2. Steven Lennon 6 3. Ögmundur Kristinsson 5,86 4. Halldór Hermann Jónsson 5,76 5. Sam Tillen 5,76Fylkir 1. Andrés Már Jóhannesson 6,50 2. Ingimundur Níels Óskarsson 5,75 3. Gylfi Einarsson 5,71 4. Albert Brynjar Ingason 5,68 5. Fjalar Þorgeirsson 5,58Grindavík 1. Óskar Pétursson 6,26 2. Robbie Winters 5,86 3. Ólafur Örn Bjarnason 5,77 4. Alexander Magnússon 5,76 5. Jóhann Helgason 5,71ÍBV 1. Rasmus Christiansen 6,55 2. Tryggvi Guðmundsson 6,47 3. Þórarinn Ingi Valdimarsson 6,43 4. Finnur Ólafsson 6,29 5. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,25Keflavík 1. Ómar Jóhannsson 6,50 2. Haraldur Freyr Guðmundsson 6,07 3. Guðmundur Steinarsson 5,86 4. Jóhann Birnir Guðmundsson 5,75 5. Andri Steinn Birgisson 5,74 KR 1. Hannes Þór Halldórsson 6,64 2. Kjartan Henry Finnbogason 6,50 3. Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,45 4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6,36 5. Óskar Örn Hauksson 6,36Stjarnan 1. Daníel Laxdal 6,68 2. Jesper Holdt Jensen 6,23 3. Garðar Jóhannsson 6,19 3. Jóhann Laxdal 6,19 5. Halldór Orri Björnsson 6,19Valur 1. Haukur Páll Sigurðsson 6,47 2. Guðjón Pétur Lýðsson 6,29 3. Halldór Kristinn Halldórsson 6,00 4. Matthías Guðmundsson 5,89 5. Atli Sveinn Þórarinsson 5,86Víkingur 1. Mark Richard Rutgers 5,82 2. Björgólfur Takefusa 5,57 3. Magnús Þormar 5,36 4. Halldór Smári Sigurðsson 5,36 5. Kristinn Jóhannes Magnússon 5,00Þór 1. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20 2. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06 3. Janez Vrenko, Þór Ak. 5,95 4. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90 5. Gunnar Már Guðmundsson, Þór Ak. 5,68 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu en hann fékk 6,68 í meðaleinkunn fyrir leiki sína í sumar en næstir komu þeir Hannes Þór Halldórson, markvörður KR (6,64) og Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður FH (6,62). Hér fyrir neðan má sjá alla listana sem birtust í Fréttablaðinu í morgun en þar má sjá meðal annars hverjir stóðu sig best í hvaða stöðu fyrir sig og hverjir voru bestir hjá liðunum tólf. Þar kemur einnig fram hver var besti ungi leikmaðurinn í deildinni sem og hver var besti öldungurinn. Að síðustu má einnig sjá hvaða leikmenn fengu falleinkunn í sumar og voru slökustu leikmenn Pepsi-deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins.Besti leikmaður deildarinnar(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki) 1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68 2. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64 3. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62 4. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55 5. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50 5. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50 5. Andrés Már Jóhanneson, Fylki 6,50 8. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47 8. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 10. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45 11. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 12. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36 12. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 14. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29 14. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29 16. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 17. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26 18. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,25 19. Jesper Holdt Jensen, Stjörnunni 6,23 20. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 21. Srdjan Rajkovik, Þór 6,20 21. Samuel Hewson, Fram 6,20 23. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19 23. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19 23. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 26. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18 26. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18 28. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11 29. Atli Guðnason, FH 6,11 29. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11Matthías Vilhjálmsson.Mynd/StefánBesti miðjumaður deildarinnar 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62 2. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47 3. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 4. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29 5. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29 6. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 7. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19 8. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 9. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11 10. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06Besti markmaður deildarinnar 1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64 2. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50 3. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26 4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 5. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20 6. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18 7. Ingvar Þór Kale, Breiðabliki 6,00 8. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,86 9. Haraldur Björnsson, Val 5,75 10. Fjalar Þorgeirsson, Fylki 5,58Besti varnarmaður deildarinnar 1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68 2. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55 3. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45 4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36 5. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18 6. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 6,07 7. Halldór Kristinn Halldórsson, Val 6,00 8. Magnús Már Lúðviksson, KR 6,00 9. Janez Vrenko, Þór 5,95 10. Tommy Nielsen, FH 5,88Besti sóknarmaður deildarinnar 1. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50 2. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 3. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19 4. Atli Guðnason, FH 6,11 5. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11 6. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05 7. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90 8. Matthías Guðmundsson, Val 5,89 9. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86 10. Robbie Winters, Grindavík 5,86Tryggvi Guðmundsson.Mynd/AntonBesti öldungur deildarinnar(Leikmenn fæddir 1979 og fyrr) 1. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47 2. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29 3. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23 4. Tommy Nielsen, FH 5,88 5. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86 6. Robbie Winters, Grindavík 5,86 7. Freyr Bjarnason, FH 5,80 8. Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík 5,77 9. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 5,75 10. Gylfi Einarsson, Fylkir 5,71Besti ungi leikmaður deildarinnar(Leikmenn fæddir 1990 og síðar) 1. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43 2. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11 4. Atli Sigurjónsson, Þór 6,06 5. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05 6. Kristinn Jónsson, Breiðabliki 5,83 7. Gísli Páll Helgason, Þór 5,62 8. Jóhann Helgi Hannesson, Þór 5,59 9. Andri Rafn Yeoman, Breiðabliki 5,50 10. Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík 5,50Slökustu leikmenn sumarsins: (Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki) Magnús Páll Gunnarsson, Víkingi 3,90 Hörður Sveinsson, Val 4,47 Jóhann Þórhallsson, Fylki 4,58 Gunnar Einarsson, Víkingi 4,60 Helgi Sigurðsson, Víkingi 4,62 Ray Anthony Jónsson, Grindavík 4,64 Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylki 4,70 Walter Hjaltested, Víkingi 4,71 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH 4,77 Kristján Hauksson, Fram 4,77 Hörður Bjarnason, Víkingi 4,81 Kristinn Jens Bjartmarsson, Víkingi 4,82 Sigurður Egill Lárusson, Víkingi 4,83 Dávid Disztl, Þór Ak. 4,88 Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Víkingi 4,88 Viktor Jónsson,Víkingi 4,91 Bestu leikmenn félaganna tólf:(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki)Breiðablik 1. Dylan Jacob Macallister 6,09 2. Kristinn Steindórsson 6,05 3. Ingvar Þór Kale 6,00 4. Kristinn Jónsson 5,83 5. Guðmundur Kristjánsson 5,81FH 1. Matthías Vilhjálmsson 6,62 2. Gunnleifur Gunnleifsson 6,23 3. Ólafur Páll Snorrason 6,11 4. Björn Daníel Sverrisson 6,11 5. Atli Guðnason 6,11Fram 1. Samuel Hewson 6,2 2. Steven Lennon 6 3. Ögmundur Kristinsson 5,86 4. Halldór Hermann Jónsson 5,76 5. Sam Tillen 5,76Fylkir 1. Andrés Már Jóhannesson 6,50 2. Ingimundur Níels Óskarsson 5,75 3. Gylfi Einarsson 5,71 4. Albert Brynjar Ingason 5,68 5. Fjalar Þorgeirsson 5,58Grindavík 1. Óskar Pétursson 6,26 2. Robbie Winters 5,86 3. Ólafur Örn Bjarnason 5,77 4. Alexander Magnússon 5,76 5. Jóhann Helgason 5,71ÍBV 1. Rasmus Christiansen 6,55 2. Tryggvi Guðmundsson 6,47 3. Þórarinn Ingi Valdimarsson 6,43 4. Finnur Ólafsson 6,29 5. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,25Keflavík 1. Ómar Jóhannsson 6,50 2. Haraldur Freyr Guðmundsson 6,07 3. Guðmundur Steinarsson 5,86 4. Jóhann Birnir Guðmundsson 5,75 5. Andri Steinn Birgisson 5,74 KR 1. Hannes Þór Halldórsson 6,64 2. Kjartan Henry Finnbogason 6,50 3. Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,45 4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6,36 5. Óskar Örn Hauksson 6,36Stjarnan 1. Daníel Laxdal 6,68 2. Jesper Holdt Jensen 6,23 3. Garðar Jóhannsson 6,19 3. Jóhann Laxdal 6,19 5. Halldór Orri Björnsson 6,19Valur 1. Haukur Páll Sigurðsson 6,47 2. Guðjón Pétur Lýðsson 6,29 3. Halldór Kristinn Halldórsson 6,00 4. Matthías Guðmundsson 5,89 5. Atli Sveinn Þórarinsson 5,86Víkingur 1. Mark Richard Rutgers 5,82 2. Björgólfur Takefusa 5,57 3. Magnús Þormar 5,36 4. Halldór Smári Sigurðsson 5,36 5. Kristinn Jóhannes Magnússon 5,00Þór 1. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20 2. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06 3. Janez Vrenko, Þór Ak. 5,95 4. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90 5. Gunnar Már Guðmundsson, Þór Ak. 5,68
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira