Íslenski boltinn

Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Daníel Laxdal.
Daníel Laxdal. Mynd/Stefán
Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar.

Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu en hann fékk 6,68 í meðaleinkunn fyrir leiki sína í sumar en næstir komu þeir Hannes Þór Halldórson, markvörður KR (6,64) og Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður FH (6,62).

Hér fyrir neðan má sjá alla listana sem birtust í Fréttablaðinu í morgun en þar má sjá meðal annars hverjir stóðu sig best í hvaða stöðu fyrir sig og hverjir voru bestir hjá liðunum tólf. Þar kemur einnig fram hver var besti ungi leikmaðurinn í deildinni sem og hver var besti öldungurinn.

Að síðustu má einnig sjá hvaða leikmenn fengu falleinkunn í sumar og voru slökustu leikmenn Pepsi-deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins.

Besti leikmaður deildarinnar

(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki)

1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68

2. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64

3. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62

4. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55

5. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50

5. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50

5. Andrés Már Jóhanneson, Fylki 6,50

8. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47

8. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47

10. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45

11. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43

12. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36

12. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36

14. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29

14. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29

16. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29

17. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26

18. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,25

19. Jesper Holdt Jensen, Stjörnunni 6,23

20. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23

21. Srdjan Rajkovik, Þór 6,20

21. Samuel Hewson, Fram 6,20

23. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19

23. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19

23. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19

26. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18

26. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18

28. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11

29. Atli Guðnason, FH 6,11

29. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11

Matthías Vilhjálmsson.Mynd/Stefán
Besti miðjumaður deildarinnar

1. Matthías Vilhjálmsson, FH 6,62

2. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,47

3. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43

4. Guðjón Pétur Lýðsson, Valur 6,29

5. Finnur Ólafsson, ÍBV 6,29

6. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29

7. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,19

8. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19

9. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11

10. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06



Besti markmaður deildarinnar

1. Hannes Þór Halldórsson, KR 6,64

2. Ómar Jóhannsson, Keflavík 6,50

3. Óskar Pétursson, Grindavík 6,26

4. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23

5. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20

6. Ingvar Jónsson, Stjörnunni 6,18

7. Ingvar Þór Kale, Breiðabliki 6,00

8. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,86

9. Haraldur Björnsson, Val 5,75

10. Fjalar Þorgeirsson, Fylki 5,58



Besti varnarmaður deildarinnar

1. Daníel Laxdal, Stjörnunni 6,68

2. Rasmus Christiansen, ÍBV 6,55

3. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,45

4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson, KR 6,36

5. Skúli Jón Friðgeirsson, KR 6,18

6. Haraldur Freyr Guðmundsson, Keflavík 6,07

7. Halldór Kristinn Halldórsson, Val 6,00

8. Magnús Már Lúðviksson, KR 6,00

9. Janez Vrenko, Þór 5,95

10. Tommy Nielsen, FH 5,88



Besti sóknarmaður deildarinnar

1. Kjartan Henry Finnbogason, KR 6,50

2. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47

3. Garðar Jóhannsson, Stjörnunni 6,19

4. Atli Guðnason, FH 6,11

5. Ólafur Páll Snorrason, FH 6,11

6. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05

7. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90

8. Matthías Guðmundsson, Val 5,89

9. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86

10. Robbie Winters, Grindavík 5,86

Tryggvi Guðmundsson.Mynd/Anton
Besti öldungur deildarinnar

(Leikmenn fæddir 1979 og fyrr)

1. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 6,47

2. Bjarni Guðjónsson, KR 6,29

3. Gunnleifur Gunnleifsson, FH 6,23

4. Tommy Nielsen, FH 5,88

5. Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5,86

6. Robbie Winters, Grindavík 5,86

7. Freyr Bjarnason, FH 5,80

8. Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík 5,77

9. Jóhann Birnir Guðmundsson, Keflavík 5,75

10. Gylfi Einarsson, Fylkir 5,71



Besti ungi leikmaður deildarinnar

(Leikmenn fæddir 1990 og síðar)

1. Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV 6,43

2. Jóhann Laxdal, Stjörnunni 6,19

3. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,11

4. Atli Sigurjónsson, Þór 6,06

5. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 6,05

6. Kristinn Jónsson, Breiðabliki 5,83

7. Gísli Páll Helgason, Þór 5,62

8. Jóhann Helgi Hannesson, Þór 5,59

9. Andri Rafn Yeoman, Breiðabliki 5,50

10. Magnús Þórir Matthíasson, Keflavík 5,50



Slökustu leikmenn sumarsins:

(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki)

Magnús Páll Gunnarsson, Víkingi 3,90

Hörður Sveinsson, Val 4,47

Jóhann Þórhallsson, Fylki 4,58

Gunnar Einarsson, Víkingi 4,60

Helgi Sigurðsson, Víkingi 4,62

Ray Anthony Jónsson, Grindavík 4,64

Davíð Þór Ásbjörnsson, Fylki 4,70

Walter Hjaltested, Víkingi 4,71

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH 4,77

Kristján Hauksson, Fram 4,77

Hörður Bjarnason, Víkingi 4,81

Kristinn Jens Bjartmarsson, Víkingi 4,82

Sigurður Egill Lárusson, Víkingi 4,83

Dávid Disztl, Þór Ak. 4,88

Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Víkingi 4,88

Viktor Jónsson,Víkingi 4,91

Bestu leikmenn félaganna tólf:(Lágmarkið er einkunn fyrir 10 leiki)

Breiðablik

1. Dylan Jacob Macallister 6,09

2. Kristinn Steindórsson 6,05

3. Ingvar Þór Kale 6,00

4. Kristinn Jónsson 5,83

5. Guðmundur Kristjánsson 5,81

FH

1. Matthías Vilhjálmsson 6,62

2. Gunnleifur Gunnleifsson 6,23

3. Ólafur Páll Snorrason 6,11

4. Björn Daníel Sverrisson 6,11

5. Atli Guðnason 6,11

Fram

1. Samuel Hewson 6,2

2. Steven Lennon 6

3. Ögmundur Kristinsson 5,86

4. Halldór Hermann Jónsson 5,76

5. Sam Tillen 5,76

Fylkir

1. Andrés Már Jóhannesson 6,50

2. Ingimundur Níels Óskarsson 5,75

3. Gylfi Einarsson 5,71

4. Albert Brynjar Ingason 5,68

5. Fjalar Þorgeirsson 5,58

Grindavík

1. Óskar Pétursson 6,26

2. Robbie Winters 5,86

3. Ólafur Örn Bjarnason 5,77

4. Alexander Magnússon 5,76

5. Jóhann Helgason 5,71

ÍBV

1. Rasmus Christiansen 6,55

2. Tryggvi Guðmundsson 6,47

3. Þórarinn Ingi Valdimarsson 6,43

4. Finnur Ólafsson 6,29

5. Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,25

Keflavík

1. Ómar Jóhannsson 6,50

2. Haraldur Freyr Guðmundsson 6,07

3. Guðmundur Steinarsson 5,86

4. Jóhann Birnir Guðmundsson 5,75

5. Andri Steinn Birgisson 5,74

KR

1. Hannes Þór Halldórsson 6,64

2. Kjartan Henry Finnbogason 6,50

3. Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,45

4. Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6,36

5. Óskar Örn Hauksson 6,36

Stjarnan

1. Daníel Laxdal 6,68

2. Jesper Holdt Jensen 6,23

3. Garðar Jóhannsson 6,19

3. Jóhann Laxdal 6,19

5. Halldór Orri Björnsson 6,19

Valur

1. Haukur Páll Sigurðsson 6,47

2. Guðjón Pétur Lýðsson 6,29

3. Halldór Kristinn Halldórsson 6,00

4. Matthías Guðmundsson 5,89

5. Atli Sveinn Þórarinsson 5,86

Víkingur

1. Mark Richard Rutgers 5,82

2. Björgólfur Takefusa 5,57

3. Magnús Þormar 5,36

4. Halldór Smári Sigurðsson 5,36

5. Kristinn Jóhannes Magnússon 5,00

Þór

1. Srdjan Rajkovik, Þór Ak. 6,20

2. Atli Sigurjónsson, Þór Ak. 6,06

3. Janez Vrenko, Þór Ak. 5,95

4. Sveinn Elías Jónsson, Þór Ak. 5,90

5. Gunnar Már Guðmundsson, Þór Ak. 5,68




Fleiri fréttir

Sjá meira


×