Fótbolti

Í beinni: Svartfjallaland - England

Wayne Rooney.
Wayne Rooney. Mynd/Nordic Photos/Getty
Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Svartfjallalands og Englands í H-riðli undankeppni EM 2012.

Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

Englendingum dugir stig til að tryggja sér sigur í riðlinum og koma sér þannig í úrslitakeppni EM í Póllandi og Úkraínu næsta sumar.

Hér fyrir neðan birtast sjálfkrafa allar helstu upplýsingar um framvindu leiksins sem og leikmannahópa liðanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×