Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 17:30 Pep Guardiola segir Javier Mascherano, eina miðverði sínum á móti Atlético Madrid, hvað hann vill fá frá honum. Mynd/AP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Barcelona hefur spilað 3-1-3-3 leikkerfið í undanförnum leikjum þar sem að Guardiola hefur fært einn miðvörðinn sinn upp í stöðu afturliggjandi miðjumanns. Hann er því bara í raun með þriggja manna vörn og einn af þessum þremur varnarmönnum er síðan bakvörðurinn Daniel Alves sem eyðir oft meiri tíma á sóknarvelli en varnarvelli. Í 5-0 sigrinum á Atlético Madrid um síðustu helgi voru þeir Xavi Hernández, Cesc Fàbregas og Thiago Alcantara á miðjunni með Sergio Busquets fyrir aftan sig. Pedro Rodríguez, Lionel Messi og David Villa voru síðan í fremstu línu. Gerard Piqué kom inn á sem varamaður fyrir Sergio Busquets og Barcelona datt þá aftur niður í 4-3-3 kerfið þar sem Piqué lék með Javier Mascherano í miðvarðarstöðunni. Það má ekki búast við því að Barcelona spili 3-1-3-3 (eða 3-4-3) kerfið á móti sterkari andstæðingum í Meistaradeildinni en í þeim leikjum þar sem Guardiola veit að liðið verður 70-80 prósent með boltann þá hikar hann væntanlega ekki við að fækka í vörninni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Barcelona hefur spilað 3-1-3-3 leikkerfið í undanförnum leikjum þar sem að Guardiola hefur fært einn miðvörðinn sinn upp í stöðu afturliggjandi miðjumanns. Hann er því bara í raun með þriggja manna vörn og einn af þessum þremur varnarmönnum er síðan bakvörðurinn Daniel Alves sem eyðir oft meiri tíma á sóknarvelli en varnarvelli. Í 5-0 sigrinum á Atlético Madrid um síðustu helgi voru þeir Xavi Hernández, Cesc Fàbregas og Thiago Alcantara á miðjunni með Sergio Busquets fyrir aftan sig. Pedro Rodríguez, Lionel Messi og David Villa voru síðan í fremstu línu. Gerard Piqué kom inn á sem varamaður fyrir Sergio Busquets og Barcelona datt þá aftur niður í 4-3-3 kerfið þar sem Piqué lék með Javier Mascherano í miðvarðarstöðunni. Það má ekki búast við því að Barcelona spili 3-1-3-3 (eða 3-4-3) kerfið á móti sterkari andstæðingum í Meistaradeildinni en í þeim leikjum þar sem Guardiola veit að liðið verður 70-80 prósent með boltann þá hikar hann væntanlega ekki við að fækka í vörninni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Sjá meira