John Arne Riise ætlar að ná Íslandsleiknum: Nuddar sig sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2011 07:00 John Arne Riise. Mynd/Nordic Photos/Getty John Arne Riise er tæpur fyrir landsleik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið. Riise meiddist á nára í leik með Fulham á móti Dnipro í Evrópudeildinni í síðustu viku. John Arne Riise ætlar að gera allt til þess að ná þessum leik en eitt af þrettán landsliðsmörkum hans kom einmitt á móti Íslandi haustið 2009. Riise tjáði sig um stöðu mála við norska Dagblaðið en það verður læknir norska liðsins sem tekur endanlega ákvörðun um hvort Riise geti spilað leikinn. „Ég reyni alltaf að koma fyrr til baka úr meiðslum en læknarnir spá," sagði John Arne Riise sem er í endurhæfingu og meðferð frá morgni til kvölds. „Ég nudda sjálfan mig stundum til að flýta fyrir bata. Ég byrja endurhæfinguna snemma á morgnanna og er alltaf að gera eitthvað fram á kvöld. Ég ætla að reyna allt til að ná leiknum en það kemur endanlega ekki í ljóst fyrr en á föstudagsmorguninn hvort ég verði orðinn góður. Ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og ég ætla að trúa því að ég sé að fara spila þennan leik þangað til annað kemur í ljós," sagði Riise. „Það er pirrandi að vera kominn til móts við landsliðið en geta ekki tekið þátt. Ég verð samt að vera skynsamur og passa upp á að ég skemmi ekki meira. Ef ég er ekki nema 95 prósent klár þá hvíli ég mig frekar fyrir leikinn á þriðjudaginn," sagði Riise að lokum en Norðmenn eru í hörku keppni við Portúgal og Danmörku um sæti í úrslitakeppni EM 2012. Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
John Arne Riise er tæpur fyrir landsleik Noregs og Íslands í undankeppni EM sem fer fram á Ullevaal í Osló á föstudagskvöldið. Riise meiddist á nára í leik með Fulham á móti Dnipro í Evrópudeildinni í síðustu viku. John Arne Riise ætlar að gera allt til þess að ná þessum leik en eitt af þrettán landsliðsmörkum hans kom einmitt á móti Íslandi haustið 2009. Riise tjáði sig um stöðu mála við norska Dagblaðið en það verður læknir norska liðsins sem tekur endanlega ákvörðun um hvort Riise geti spilað leikinn. „Ég reyni alltaf að koma fyrr til baka úr meiðslum en læknarnir spá," sagði John Arne Riise sem er í endurhæfingu og meðferð frá morgni til kvölds. „Ég nudda sjálfan mig stundum til að flýta fyrir bata. Ég byrja endurhæfinguna snemma á morgnanna og er alltaf að gera eitthvað fram á kvöld. Ég ætla að reyna allt til að ná leiknum en það kemur endanlega ekki í ljóst fyrr en á föstudagsmorguninn hvort ég verði orðinn góður. Ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og ég ætla að trúa því að ég sé að fara spila þennan leik þangað til annað kemur í ljós," sagði Riise. „Það er pirrandi að vera kominn til móts við landsliðið en geta ekki tekið þátt. Ég verð samt að vera skynsamur og passa upp á að ég skemmi ekki meira. Ef ég er ekki nema 95 prósent klár þá hvíli ég mig frekar fyrir leikinn á þriðjudaginn," sagði Riise að lokum en Norðmenn eru í hörku keppni við Portúgal og Danmörku um sæti í úrslitakeppni EM 2012.
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira