Fallegustu mörkin sem fengu ekki að standa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 22:45 Edinson Cavani skoraði stórglæsilegt mark með hjólhestaspyrnu í æfingaleik gegn Barcelona. Því miður fyrir Cavani var aðstoðardómarinn búinn að flagga til merkis um rangstöðu. Óhætt að segja að Cavani hafi verið óheppinn enda var hann sjálfur ekki rangstæður. Marek Hamsik, sem skallaði boltann þvert á teiginn á Cavani var hins vegar fyrir innan. Leiknum lauk með 5-0 sigri Barcelona en mark Cavani, sem hefði komið Napoli yfir, er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. Vefsíðan Guardian hefur tekið saman nokkur af fallegustu mörkum allra tíma sem fengu ekki að standa.Hjólhestaspyrna Kevin Keegan Bakfallsspyrna Kevin Keegan með Southampton gegn Manchester United á Old Trafford keppnistímabilið 1981-1982. Markið fékk ekki að standa af óskiljanlegum ástæðum.Sjá hér.Hjólhestaspyrna Schmeichel Stuðningsmenn Manchester United héldu að Peter Schmeichel hefði bjargað liðinu á hinum enda vallarins gegn Wimbledon á Selhurst Park í deildabikarnum um árið. Wimbledon sló Englandsmeistarana út með 1-0 sigri.Sjá hér.Þegar Best stal boltanum af Banks George Best stal boltanum á stórskemmtilegan hátt af Gordon Banks í landsleik N-Írlands og Englands árið 1971. Markið var hins vegar dæmt af. Síðan þá hefur reglunum verið breytt á þann veg að sóknarmenn mega ekki trufla markvörðinn á nokkurn hátt. Sjá hér.Glæsimark Ronaldo sem Nani eyðilagði Síðast en ekki síst verður að nefna til sögunnar klúður Nani í æfingaleik Portúgala og Spánverja á síðasta ári. Cristiano Ronaldo virtist vera búinn að skora stórkostlegt mark þegar liðsfélagi hans, Nani, skallaði boltann yfir línuna. Því miður fyrir Ronaldo og aðra Portúgala var Nani rangstæður og markið dæmt af. Sjá hér. Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Edinson Cavani skoraði stórglæsilegt mark með hjólhestaspyrnu í æfingaleik gegn Barcelona. Því miður fyrir Cavani var aðstoðardómarinn búinn að flagga til merkis um rangstöðu. Óhætt að segja að Cavani hafi verið óheppinn enda var hann sjálfur ekki rangstæður. Marek Hamsik, sem skallaði boltann þvert á teiginn á Cavani var hins vegar fyrir innan. Leiknum lauk með 5-0 sigri Barcelona en mark Cavani, sem hefði komið Napoli yfir, er hægt að sjá í spilaranum hér að ofan. Vefsíðan Guardian hefur tekið saman nokkur af fallegustu mörkum allra tíma sem fengu ekki að standa.Hjólhestaspyrna Kevin Keegan Bakfallsspyrna Kevin Keegan með Southampton gegn Manchester United á Old Trafford keppnistímabilið 1981-1982. Markið fékk ekki að standa af óskiljanlegum ástæðum.Sjá hér.Hjólhestaspyrna Schmeichel Stuðningsmenn Manchester United héldu að Peter Schmeichel hefði bjargað liðinu á hinum enda vallarins gegn Wimbledon á Selhurst Park í deildabikarnum um árið. Wimbledon sló Englandsmeistarana út með 1-0 sigri.Sjá hér.Þegar Best stal boltanum af Banks George Best stal boltanum á stórskemmtilegan hátt af Gordon Banks í landsleik N-Írlands og Englands árið 1971. Markið var hins vegar dæmt af. Síðan þá hefur reglunum verið breytt á þann veg að sóknarmenn mega ekki trufla markvörðinn á nokkurn hátt. Sjá hér.Glæsimark Ronaldo sem Nani eyðilagði Síðast en ekki síst verður að nefna til sögunnar klúður Nani í æfingaleik Portúgala og Spánverja á síðasta ári. Cristiano Ronaldo virtist vera búinn að skora stórkostlegt mark þegar liðsfélagi hans, Nani, skallaði boltann yfir línuna. Því miður fyrir Ronaldo og aðra Portúgala var Nani rangstæður og markið dæmt af. Sjá hér.
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira