Nasri: Heimsklassaleikmenn ekki lengur hræddir við að koma til City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2011 22:45 Samir Nasri. Mynd/Nordic Photos/AFP Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. Nasri segist ekki hafa valið City út af peningunum þótt að hann sé að fá tvöfalt hærri laun hjá City en Arsenal gat boðið honum. „Ég ætla að leyfa fólki að halda það sem það vill. Ég veit af hverju ég valdi að fara til City og það snérist algjörlega um fótboltalegu hliðarnar," sagði Samir Nasri. „Við munum ekki sjá það fyrr en í vor hvort ég næ að vinna titil með City og þá kannski getur fólk endurhugsað þær kenningar sínar um að ég hafi valið City útaf peningunum," sagði Nasri. „Ég tel að City geti orðið enskur meistari og að mínu mati er okkar lið aðal keppninautur Manchester United um titilinn á þessu tímabili," sagði Nasri. „Félagið er búið að fjárfesta mikið í leikmönnum á síðustu þremur árum og hingað eru komnir margir hágæða leikmenn. Heimsklassaleikmenn eru ekki lengur hræddir við að koma til City og Sergio Aguero er gott dæmi um það," sagði Nasri. „Ég sé hæfileikana í þessu liði og veit að við getum unnið titla. Þetta er klúbbur framtíðarinnar," sagði Nasri. Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Samir Nasri er sannfærður um að hann geti orðið ensku meistari á sínu fyrsta ári með Manchester City en Nasri gekk frá félagsskiptum sínum frá Arsenal í vikunni. Nasri gæti spilað sinn fyrsta leik með City á móti Tottenham á sunnudaginn. Nasri segist ekki hafa valið City út af peningunum þótt að hann sé að fá tvöfalt hærri laun hjá City en Arsenal gat boðið honum. „Ég ætla að leyfa fólki að halda það sem það vill. Ég veit af hverju ég valdi að fara til City og það snérist algjörlega um fótboltalegu hliðarnar," sagði Samir Nasri. „Við munum ekki sjá það fyrr en í vor hvort ég næ að vinna titil með City og þá kannski getur fólk endurhugsað þær kenningar sínar um að ég hafi valið City útaf peningunum," sagði Nasri. „Ég tel að City geti orðið enskur meistari og að mínu mati er okkar lið aðal keppninautur Manchester United um titilinn á þessu tímabili," sagði Nasri. „Félagið er búið að fjárfesta mikið í leikmönnum á síðustu þremur árum og hingað eru komnir margir hágæða leikmenn. Heimsklassaleikmenn eru ekki lengur hræddir við að koma til City og Sergio Aguero er gott dæmi um það," sagði Nasri. „Ég sé hæfileikana í þessu liði og veit að við getum unnið titla. Þetta er klúbbur framtíðarinnar," sagði Nasri.
Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira