Modric spilar gegn City - Adebayor situr hjá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2011 21:15 Adebayor var mættur í stúkuna við hlið Daniel Levy, stjórnarformanns Tottenam, á leik liðsins gegn Hearts í gær. Nordic Photos/AFP Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City.Manchester United - Arsenal Mikið er um forföll í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn United. Emmanuel Frimpong, Alex Song og Gervinho eru allir í leikbanni auk þess sem Jack Wilshere glímir við meiðsli. Fjarvera fjórmenningana er ekki síst slæm í ljósi þess að Cesc Fabregas og Samir Nasri eru haldnir á ný mið. Thomas Vermaelen er að sögn Wenger tæpur fyrir leikinn en Tomas Rosicky, Johan Djourou og Laurent Koscielny eru klárir í slaginn. Kieran Gibbs er enn frá vegna meiðsla. Alex Ferguson fangar komu landa síns Darren Fletcher í leikmannahópinn á nýjan leik. Fletcher hefur aðeins leikið tvo leiki með United frá því í mars en hann hefur glímt við veikindi. Þá eru Rio Ferdinand og Antonio Valencia að verða klárir í slaginn á nýjan leik en varnartröllið Nemanja Vidic verður frá í mánuð til viðbótar vegna meiðsla.Tottenham - Manchester City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Nigel de Jong ekki klárann í slaginn gegn Tottenham á White Hart Lane á sunnudag. Samir Nasri verður hins vegar klár í slaginn gegn erkifjendum fyrri vinnuveitenda sinna hjá Arsenal. Emmanuel Adebaoyr, sem er nýgenginn í raðir Tottenham á lánssamningi frá City, spilar ekki gegn vinnuveitendum sínum. City setti það sem skilyrði í lánssamningnum að Tógó-búinn spilaði ekki gegn City. Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir við enska fjölmiðla pottþétt að Luka Modric spili leikinn. Redknapp taldi Modric ekki með hugann við verkefnið og valdi hann ekki í hópinn gegn Manchester United á mánudag. Leikur Tottenham og Man City hefst klukkan 12:30 á sunnudag og leikur Manchester United og Arsenal klukkan 15. Báðir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport2. Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Flestra augu verða á leik Manchester United og Arsenal auk viðureignar Tottenham og Manchester City.Manchester United - Arsenal Mikið er um forföll í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn United. Emmanuel Frimpong, Alex Song og Gervinho eru allir í leikbanni auk þess sem Jack Wilshere glímir við meiðsli. Fjarvera fjórmenningana er ekki síst slæm í ljósi þess að Cesc Fabregas og Samir Nasri eru haldnir á ný mið. Thomas Vermaelen er að sögn Wenger tæpur fyrir leikinn en Tomas Rosicky, Johan Djourou og Laurent Koscielny eru klárir í slaginn. Kieran Gibbs er enn frá vegna meiðsla. Alex Ferguson fangar komu landa síns Darren Fletcher í leikmannahópinn á nýjan leik. Fletcher hefur aðeins leikið tvo leiki með United frá því í mars en hann hefur glímt við veikindi. Þá eru Rio Ferdinand og Antonio Valencia að verða klárir í slaginn á nýjan leik en varnartröllið Nemanja Vidic verður frá í mánuð til viðbótar vegna meiðsla.Tottenham - Manchester City Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir Nigel de Jong ekki klárann í slaginn gegn Tottenham á White Hart Lane á sunnudag. Samir Nasri verður hins vegar klár í slaginn gegn erkifjendum fyrri vinnuveitenda sinna hjá Arsenal. Emmanuel Adebaoyr, sem er nýgenginn í raðir Tottenham á lánssamningi frá City, spilar ekki gegn vinnuveitendum sínum. City setti það sem skilyrði í lánssamningnum að Tógó-búinn spilaði ekki gegn City. Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir við enska fjölmiðla pottþétt að Luka Modric spili leikinn. Redknapp taldi Modric ekki með hugann við verkefnið og valdi hann ekki í hópinn gegn Manchester United á mánudag. Leikur Tottenham og Man City hefst klukkan 12:30 á sunnudag og leikur Manchester United og Arsenal klukkan 15. Báðir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport2.
Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira