Jones valinn í enska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2011 21:58 Jones á æfingu með U-21 liði Englands. Nordic Photos / Getty Images Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki Englands gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni EM 2012 í næstu viku. Phil Jones, varnarmaður Manchester United, var valinn í landsliðið í fyrsta skiptið en hann kom til United frá Blackburn í sumar og hefur þótt standa sig vel. Hvorki Rio Ferdinand, liðsfélagi hans hjá United, né Michael Dawson hjá Tottenham eru í hópnum að þessu sinni en alls voru 24 leikmenn valdir. Chris Smalling, Tom Cleverly og Gary Cahill eru allir valdir í þetta skiptið. Alls eru Manchester-liðin City og United með ellefu leikmenn í enska landsliðshópnum. Danny Welbeck var í hópnum síðast þegar valið var en hann meiddist í leik United gegn Arsenal í dag. Darren Bent og Jermain Defoe koma báðir aftur inn í liðið eftir að hafa verið fjarverandi vegna meiðsla síðast.Landsliðshópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City) Robert Green (West Ham) David Stockdale (Fulham)Varnarmenn: Ashley Cole (Chelsea) Gary Cahill (Bolton) John Terry (Chelsea) Leighton Baines (Everton) Phil Jagielka (Everton) Chris Smalling (Manchester United) Phil Jones (Manchester United) Micah Richards (Manchester City) Joleon Lescott (Manchester City)Miðvallarleikmenn: Stewart Downing (Liverpool) Gareth Barry (Manchester City) Adam Johnson (Manchester City) James Milner (Manchester City) Frank Lampard (Chelsea) Tom Cleverley (Manchester United) Ashley Young (Manchester United) Scott Parker (West Ham)Sóknarmenn: Theo Walcott (Arsenal) Darren Bent (Aston Villa) Andy Carroll (Liverpool) Wayne Rooney (Manchester United) Jermain Defoe (Tottenham) Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir leiki Englands gegn Búlgaríu og Wales í undankeppni EM 2012 í næstu viku. Phil Jones, varnarmaður Manchester United, var valinn í landsliðið í fyrsta skiptið en hann kom til United frá Blackburn í sumar og hefur þótt standa sig vel. Hvorki Rio Ferdinand, liðsfélagi hans hjá United, né Michael Dawson hjá Tottenham eru í hópnum að þessu sinni en alls voru 24 leikmenn valdir. Chris Smalling, Tom Cleverly og Gary Cahill eru allir valdir í þetta skiptið. Alls eru Manchester-liðin City og United með ellefu leikmenn í enska landsliðshópnum. Danny Welbeck var í hópnum síðast þegar valið var en hann meiddist í leik United gegn Arsenal í dag. Darren Bent og Jermain Defoe koma báðir aftur inn í liðið eftir að hafa verið fjarverandi vegna meiðsla síðast.Landsliðshópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City) Robert Green (West Ham) David Stockdale (Fulham)Varnarmenn: Ashley Cole (Chelsea) Gary Cahill (Bolton) John Terry (Chelsea) Leighton Baines (Everton) Phil Jagielka (Everton) Chris Smalling (Manchester United) Phil Jones (Manchester United) Micah Richards (Manchester City) Joleon Lescott (Manchester City)Miðvallarleikmenn: Stewart Downing (Liverpool) Gareth Barry (Manchester City) Adam Johnson (Manchester City) James Milner (Manchester City) Frank Lampard (Chelsea) Tom Cleverley (Manchester United) Ashley Young (Manchester United) Scott Parker (West Ham)Sóknarmenn: Theo Walcott (Arsenal) Darren Bent (Aston Villa) Andy Carroll (Liverpool) Wayne Rooney (Manchester United) Jermain Defoe (Tottenham)
Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira